Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 18

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 18
Sigfús Sigurhjartarson voru dæmdir í þriggja mán- aða varöhald. Hinir voru sýknaðir. Þaö mun líklega rétt aö gera sér ljóst, aö hiö ís- lenzka lýöræöi, sem kynslóö sú, er nú er uppi, hefur notiö til þessa, er aö líöa undir lok og haga oröum sínum samkvæmt því. Hitt mun þó óhætt aö fullyröa aö allur almenningur lítur svo á aö þetta sé enginn dómur, heldur blátt áfram gerræöi valdhafa, sem einskis svífast og gera dómsvaldiö aö þernu sinni. í sumum blööum þjóöstjórnarinnar hafa lengi veriö uppi háværar raddir um aö banna Sósíalistaflokkinn. Það hefur orðiö ofan á að ná tilganginum eftir nokkr- um krókaleiöum. ÞaÖ er .mál manna aö þessi dómur sé kveöinn upp í því augnamiði aö ræna Sósíalista- flokkinn nokkrum beztu starfskröftum sínum, en tvo ágætustu málsvara flokksins, þá Einar og Sigfús á að' gera óstarfshæfa í kosningunum í vor meö því aö setja þá undir lás og slá. Þjóöviljanum á líka aö koma á kné meö svipuðum aðförum, ef unnt er, þessvegna rekur nú hver málshöfðunin aöra gegn blaðinu. Bú- ast má við að þetta sé aðeins byrjunin á þeim ofsókn- um, sem eiga að sundra Sósíalistaflokknum í því augnamiöi að koma á algeru einræði spilltustu yfir- stéttarklíkminar í landinu, sem lætur erlent her- veldi hafa sig aö fótaþurrku. Sá er þó munurinn á réttarfarinu í Þýzkalandi og hér á íslandi, að í Þýzkalandi eru menn ofsóttir fyrir að vera gyöingar, en hér eru menn ofsóttir fyrir að hugsa og tala eins og íslendingar. Þegar dómur hæstaréttar fellur í þessu máli, verö- ur til fullnustu úr því skorið hvort enn er til nokkurt sjálfstætt íslenzkt dómsvald. Á meðan rannsókn flugmiðamálsins stóö yfir, gaf ríkisstjómin út bráðabyrgöalög um breytingar á 88. og 95. greinum hinna almennu hegningarlaga, sem fjalla um landráð. í þessum nýju lögum er m. a. mælt 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.