Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 70

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 70
að nota hana, og hún veröur persónuleg, safamikil, hrein og víða snjöll, þrátt fyrir áratuga rithöfuridar- feril á dönsku, sem reynzt hefur tungna skæöust til spillingar móöurmáli okkar. Aöfinnsluverö smáatriöi í máli sögunnar eru ekki dönsk. Ekkert skáld kann til hlítar nema eina tungu í senn. Þaö er þrekvirki, sem Gunriar hefur unnið, aö ná slíku valdi á íslenzkunni viö upprifjun og meö skjótri atrennu. HeiÖaharmur er landvarnarsaga og landvarnaráróö- ur, ef menn vilja oröa það svo. — Að því leyti minnir hún mig á æskumóð unglings í Laugaskóla, þegar hann óttast um örlög sinnar heiðar: „En fari hún í auðn, er þaö engin tilviljun, heldur voldugt tímanna tákn, og þá munu fleiri byggðir á eftir fara. í afdöl- unum þröngu verður jafnan einhver bærinn innstur og afskekktastur”. „Minnkar ekki þjóðin meö land- inu?” (Ársrit Laugask. 1929, 14). Landvörn Gunnars minnir jafnframt á þaö, að engir höfundar hafa dug- að þjóðlegri menning betur en menn meö alþjóðlega reynslu og hugsunarhátt. Heimalningurinn er skamm- sýnni og misvitrari í þeim efnum en íslendingur sá, er „veit, aö honum gegna ber | heilli landvörn heima fyrir, hálfri landvörn hér, | heimi öllum þegnskyldug- ur, hvar sem helzt hann fer“ („Kveöjur“ St. G. St. heimleiðis úr útlegðinni). Einmitt þeir, sem hafa far- iö um lönd og höf og kannaö meö Ódysseifi eöli margra þjóða, finna líka bezt séreöli íslendinga, mik- ilúðleik þess og framtíðarþyöing, og sízt furðar mig, þótt það séreöli birtist þeim fegurst og fyrirheitarík- ast hjá íbúum fjallasveita og sægörpum djúpmiöanna viö landið. Um svipaða alþýðustétt í ööru landi segir íslenzkt skáld: „— einhver frumstæöasti tötralýöur — — En í sál þeirra bjó stolt hinna endalausu fjar- lægð'a”. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.