Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 57

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 57
nýs þjóöfélags, án stéttagreiningar og einkaeignar“. Marx og Engels báxu sigur úr bítum á ráöstefnunni, en hinir smáborgaralegu sósíalistar uröu aö láta í minni pokann. Sama haustiö stofnaði Engels í Briis- sel félagsskap, er nefndist Samband lýðræðissinna (Demokratische Assoziation). Var það alþjóðafé- lag byltingasinnaðra demókrata og kommúnista. Ráðstefnan í London fól fundarmönnum að semja frumvarp að fullnaðai’stefnuskrá, sem leggja skyldi fyrir næsta fund bandalagsins, sem fyrirhugaður var innan skamms. Engels kom við í Brússel á léið sinni til Parísar og ritaði þar drög að stefnuskránni (Grimdsatze des Kommimismus). Skyld'i hann upp- kastið eftir hjá Marx, er átti að umbæta það og lag- færa eins og þörf krefði. Lauk Marx við stefnuskrár- frumvarpið, sem kom út nokkru eftir áramót 1848, og nefndist Kommúnistaávarpið. Prentsvertan var tæplega þomxið á Kommúnista- ávarpinu, þegar byltingin braust út í París í febrú- armánuði, og þaðan barst byltingaraldan eins og hol- skefla yfir alla Mið-Evrópu. Engels var önnum kaf- inn að vinna að málefnum byltingarinnar, og í apríl- byrjun fór hann sjálfur til Þýzkalands, til Kölnar, þar sem hann og Marx efndu til blaðaútgáfu er vinna skyldi aö framgangi lýðræðisins og kommún- ismans í Þýzkalandi, og var Marx aðalritstjóri þess. 's ferðaðist víðsvegar um Þýzkaland og reyndi hvarvetna að tala kjark og þrek í byltingamennina og ritaði fjölda blaðagreina um málefni hennar. En strax þegar byltingaaldan tók að rísa, þóttust hinir smáborgaralegu byltingasinnar sjá í hendi sér, aö þeir hefðu alið snák við brjóst sér, þar sem kröfur verkalýðsins voru. Urðu þeir því fljótir að snúa bak- inu við byltingunni, og gegn lítilfjörlegum fríðindum gengu þeir til bandalags við konungsvaldið og hina auðugri kapitalista, en ívilnanimar voru flestar svikn- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.