Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 52

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 52
Á þessum árum tekur hugur Engels að hneigjast aö stjórnmálum og verður þaö augljóst af fréttabréfum þeim, er birtust eftir hann í blaði einu í Hamborg, og hann nefnir „Briefe aus dem Wuppertal“. Þar lýsir Engels kjörum og aðbúð iðnverkamannanna í Elber- feld. Er lýsingin mjög dökk, en mun þó sízt hafa ver- ’ið um skör fram. Um sömu mundir byrjaði Engels þátttöku sína í bókmenntadeilum þeim, sem kenndar eru viö „das junge Deutschland“ og trúarbragðadeil- um nýhegelista. Eru ritsmíðar þessar dreifðar um blöð og tímarit og bréf til vina og kunningja. Haustið 1841 fer Engels í herþjónustu til Berlínar. Þar hófust per- sónuleg kynni við hina ungu, róttæku menntamenn landsins, svo sem Bruno Bauer, Max Stirner og Amold Ruge, er bám hæst merki nýhegelista og hlífðu hvorki guði né Prússa konungi við gagnrýni. Gerðist Engels vopnabróðir þeirra um hríð. Um þær mundir var hann nánast byltingasinnaður demókrat, og barð- ist ákaft gegn leifum lénsstjómarvaldsins, konungs- valdinu, aðli, trúarbrögðum og öðru afturhaldi. Bera greinar hans frá þessum árum af flestu er þeir félag- ar rituðu um ljósa hugsun og miskunnarlausa and- stöðu. Það sem fyrst og fremst vakir fyrir Engels á þeim ámm var að steypa konungsvaldinu og reisa lýð- veldi á rústum, að fyrirmynd stjórnarbyltingarinn- ar frönsku. Eftir ársdvöl í Berlín, fór Engels aftur heim til föð- urhúsanna, og sama haust sendir faðir hans hann til Englands. í Manchester átti gamli maðurinn hlut í vefnaðarverksmiðju. Á leið sinni til Englands kom Engels við í Köln og þar bar fundum þeirra Karls Marx saman í fyrsta sinn. Féll lítt á með þeim, því að Marx var þá þegar orð'inn fráhverfur nýhegelist- unum í Berlín. Dvölin í Manchester, höfuðmiðstöð enska iðnaðar- ins, hafði hin gagngerðustu áhrif á Engels. Iðnaðar- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.