Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 48

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 48
mannsandans er æ hin sama, þrár hans og draum- ar. Þessvegna tekur hver kynslóðin af annarri við þeim verðmætum í listum og sögnum, sem næst ligg- ur hjarta þeirrar kynslóðar, sem hefur framleitt þau, og hverri nýrri kynslóð verða þau einnig dýrmæti, af því að þau liggja einnig næst hennar hjarta, — þau eru sál af sálu mannkynsins. Einkum nær það til olnbogabarna samfélagsmálanna, í sambandi við þau hrynja eigi aðeins allir merkjagarðar tungu, kynþátta og hörundslitar, heldur brúast regindjúp hins mikla tíma milli fjarlægustu kynslóöa yfir aldir og árþús- undir. Og djörfustu byltingasetningar nútímans, eins og „Öreigar allra landa sameinist", „frelsi verkalýðs- ins er hans eigið verk“, er ekkert annað en sú ódauð- lega þrá undirstéttanna eftir frelsi og sú e'ilífa til- kynning um lausn, sem hljómar í mörg þúsund ára gömlu þjóðsagnarkvæði ísraelsmanna: „En svo mun fara, er þú neytir allrar orku þinnar, að þú munt brjóta sundur ok hans af hálsi þínum“. Ein setning- in er ekki hljómur af annarri, hin yngri er ekki sprottin fyrir áhrif hinnar eldri, þaö er hin sístreym- andi þrá lífsins eftir lausn úr viðjum, það er hinn algildi sannleikur um mátt samtaka og um manninn sjálfan sem smið sinnar eigin gæfu. Það er sú eina blessun, sem forsjónin lætur hinum kúgaða 1 té. Gunaar Benediktsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.