Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 29

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 29
Bandaríkjaauövaldið er staöráöið í því aö selja hjálp sína eins dýru veröi og auöiö er. Það ætlar sér ekki aö gera aftur sömu skyssuna og 1 síðustu heimsstyrj- öld, þegar Bretum var leyft aö stofna til stórskulda í Bandaríkjunum, sem aldrei hafa verið greiddar nema aö litlu leyti. Ekkert veröur nú látið af hendi, nema gegn gulli eöa öörum áþreifanlegum verömætum. Er Halifax lávaröur haföi hafnaö „friðartilboði“ því, sem Hitler lagði fram í ræðu sinni hinn 19. júlí 1 sumar, hófust víðtækir samningar Breta viö Bandaríkja- stjórn, og leiddu þeir til sáttmálans, sem gerður var hinn 2. september og jafngildir því nær hemaðar- bandalagi. Þar er svo ákveöið, meöal annars, aö Bret- ar skuli fá frá Bandaríkjunum 50 gamla tundurspilla, en í staöinn leigja þeir Bandaríkjamönnum ýmsar brezkar flotastöðvar í Vesturheimi til 99 ára. í þessu kemur glögglega í ljós, hvaö það er, sem vakir fyrir heimsvaldasinnum í Bandaríkjunum. Þeir ætla sér að sölsa smám saman undir sig eins mikið af brezka heimsveldinu og verða má, því að erfitt er aö sjá nokkurn raunverulegan mun á því að leigja hernaðar- stöðvar til heillar aldar og hinu, að afsala sér þeim aö fullu og öllu. Ef einhver skyldi efast um, aö hér væri rétt lýst til- gangi heimsvaldasinna í Bandaríkjunum, þá má vitna í orð þeirra sjálfra. Maður er nefndur dr. Virgil Jor- dan, einn af helztu iðnaðarhöfðingjum Bandaríkjanna og mikils metinn hagfræðingur burgeisastéttarinnar þar. Hann hélt nýlega ræðu á fundi bankaauökýfinga. Meðal annars, sem hann sagöi, var þetta: „Á friðartímum er það viðurkennd og eölileg venja, að nútímá ríkisstjóm leyni almenning öílum mikilsvarðandi staðreyndum eða ljúgi til um þær, en á stríðstímum verður þessi pólitíski löstur aö þjóðamauðsyn... Hvað sem um þessa styrjöld hefur mátt segja, 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.