Réttur


Réttur - 01.03.1941, Síða 57

Réttur - 01.03.1941, Síða 57
nýs þjóöfélags, án stéttagreiningar og einkaeignar“. Marx og Engels báxu sigur úr bítum á ráöstefnunni, en hinir smáborgaralegu sósíalistar uröu aö láta í minni pokann. Sama haustiö stofnaði Engels í Briis- sel félagsskap, er nefndist Samband lýðræðissinna (Demokratische Assoziation). Var það alþjóðafé- lag byltingasinnaðra demókrata og kommúnista. Ráðstefnan í London fól fundarmönnum að semja frumvarp að fullnaðai’stefnuskrá, sem leggja skyldi fyrir næsta fund bandalagsins, sem fyrirhugaður var innan skamms. Engels kom við í Brússel á léið sinni til Parísar og ritaði þar drög að stefnuskránni (Grimdsatze des Kommimismus). Skyld'i hann upp- kastið eftir hjá Marx, er átti að umbæta það og lag- færa eins og þörf krefði. Lauk Marx við stefnuskrár- frumvarpið, sem kom út nokkru eftir áramót 1848, og nefndist Kommúnistaávarpið. Prentsvertan var tæplega þomxið á Kommúnista- ávarpinu, þegar byltingin braust út í París í febrú- armánuði, og þaðan barst byltingaraldan eins og hol- skefla yfir alla Mið-Evrópu. Engels var önnum kaf- inn að vinna að málefnum byltingarinnar, og í apríl- byrjun fór hann sjálfur til Þýzkalands, til Kölnar, þar sem hann og Marx efndu til blaðaútgáfu er vinna skyldi aö framgangi lýðræðisins og kommún- ismans í Þýzkalandi, og var Marx aðalritstjóri þess. 's ferðaðist víðsvegar um Þýzkaland og reyndi hvarvetna að tala kjark og þrek í byltingamennina og ritaði fjölda blaðagreina um málefni hennar. En strax þegar byltingaaldan tók að rísa, þóttust hinir smáborgaralegu byltingasinnar sjá í hendi sér, aö þeir hefðu alið snák við brjóst sér, þar sem kröfur verkalýðsins voru. Urðu þeir því fljótir að snúa bak- inu við byltingunni, og gegn lítilfjörlegum fríðindum gengu þeir til bandalags við konungsvaldið og hina auðugri kapitalista, en ívilnanimar voru flestar svikn- 57

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.