Réttur - 01.03.1941, Page 18
Sigfús Sigurhjartarson voru dæmdir í þriggja mán-
aða varöhald. Hinir voru sýknaðir.
Þaö mun líklega rétt aö gera sér ljóst, aö hiö ís-
lenzka lýöræöi, sem kynslóö sú, er nú er uppi, hefur
notiö til þessa, er aö líöa undir lok og haga oröum
sínum samkvæmt því. Hitt mun þó óhætt aö fullyröa
aö allur almenningur lítur svo á aö þetta sé enginn
dómur, heldur blátt áfram gerræöi valdhafa, sem
einskis svífast og gera dómsvaldiö aö þernu sinni. í
sumum blööum þjóöstjórnarinnar hafa lengi veriö
uppi háværar raddir um aö banna Sósíalistaflokkinn.
Það hefur orðiö ofan á að ná tilganginum eftir nokkr-
um krókaleiöum. ÞaÖ er .mál manna aö þessi dómur
sé kveöinn upp í því augnamiði aö ræna Sósíalista-
flokkinn nokkrum beztu starfskröftum sínum, en tvo
ágætustu málsvara flokksins, þá Einar og Sigfús á að'
gera óstarfshæfa í kosningunum í vor meö því aö setja
þá undir lás og slá. Þjóöviljanum á líka aö koma á
kné meö svipuðum aðförum, ef unnt er, þessvegna
rekur nú hver málshöfðunin aöra gegn blaðinu. Bú-
ast má við að þetta sé aðeins byrjunin á þeim ofsókn-
um, sem eiga að sundra Sósíalistaflokknum í því
augnamiöi að koma á algeru einræði spilltustu yfir-
stéttarklíkminar í landinu, sem lætur erlent her-
veldi hafa sig aö fótaþurrku.
Sá er þó munurinn á réttarfarinu í Þýzkalandi og
hér á íslandi, að í Þýzkalandi eru menn ofsóttir fyrir
að vera gyöingar, en hér eru menn ofsóttir fyrir að
hugsa og tala eins og íslendingar.
Þegar dómur hæstaréttar fellur í þessu máli, verö-
ur til fullnustu úr því skorið hvort enn er til nokkurt
sjálfstætt íslenzkt dómsvald.
Á meðan rannsókn flugmiðamálsins stóö yfir, gaf
ríkisstjómin út bráðabyrgöalög um breytingar á 88.
og 95. greinum hinna almennu hegningarlaga, sem
fjalla um landráð. í þessum nýju lögum er m. a. mælt
18