Réttur


Réttur - 01.05.1967, Page 8

Réttur - 01.05.1967, Page 8
!Jað er því mikið óhappaverk, sem Hannibal Valflimarsson vann með kloíningsbrölti sínu, og þar sem hætla er á að fleiri slík ógæfuspor >rðu stigin, nema menn athugi vel að kunna fótum sínum forróð, þá er rétt að ihuga vand- lega allar aðstæður, sögulegar og pólitískar, því að vissulega er komið að vegamótum í þeirri samfylkingu, er liófst 1954 á Alþýðu- sambandsþingi og tók á sig form stjórnmála- handalags 1956. Skulu því gerð að umtalsefni ýms veigamikil atriði, sem verkalýður Islands og vinstri menn þurfa að vila, er kryfja skal mál þessi lil mergjar. VINSTRI HREYFINGAR Á ÍSLANDI OG NORDURLÖNDUM l’egar rætt er um hvaða möguleikar séu hér á Islandi til þess að efla þá vinstri verklýðs- hreyfingu, sem undanfarinn aldarfjórðung hefur fylgt sér um Sósíalistaflokkinn og Al- þýðuhandalagið, þá ber að hafa í huga að þessi öfl liafa verið mjög slerk hér heima sam- anborið við vinstri sósialistisk samtök í Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð. Mörgúm hættir við að gleyma þessu, er þeir hugsa t. d. um glæsi- lega sigra, sem Sosialistisk Folkeparti (Sósial- istiski alþýðuflokkurinn, S. F.) hefur unnið í Danmörku, og athuga ]>á ekki hve veik hin vinstri hreyfing þar var fyrir. í kosningunum 1964 í Danmörku fékk S. F. 5,8'/< af greiddurn atkvæðum og var það mikill sigur. (Danski Kommúnistaflokkurinn fékk þá 1.2%). En í miðju „réttlínu“-standinu 1934 fékk Komm- únistaflokkur tslands 6,5'/< í þingkosningun- um. I |)ingkosningunum 1966 í Danmörku vann svo S. F. sinn stærsta sigur, fékk 10.9% af greiddum atkvæðum. En hér heima hafði at- kvæðatala Sósíalislaflokksins 1942—53 verið lægst 16.1% og hæst 19.5%, og Alþýðuhanda- lagsins 1956—1963 lægst 15.2'/< og hæst 19.2%. — A íslandi voru ]iví þeir flokkar, er voru fulltrúar vinstri afla verkalýðshreyfingar- innar þriðjungi sterkari en samsvarandi aðilar í Danmörku, þegar verst gekk hér heima og bezt þar úti. betta eru staðreyndir, sem sósíalistar og aðrir vinstri menn á Islandi mega ekki gleyma, þegar þeir gera upp dæmið. Við þetta hætist svo að sósíalistar og aðrir samfylkingarmenn liafa verið forystukraftar f Alþýðusámbandi íslands 1942—1948 og svo óslitið síðan 1954. En samsvarandi öfl í Dan- mörku hafa ])ví miður ekki enn neina slíka að- stöðu. bað hefur ekki verið auðvelt að ná ])eim áhrifum, sem sósialistar og aðrir samfylking- armenn hafa hér á landi. Og því síður hefur verið auðunnið að halda þeim, ])ví — „það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla“. lJað hefur ])urft að tengja saman á raunsæjan hátt hagsmuna- og hugsjónaharáttu verkalýðs- ins, sýna dirfsku og sóknarhug i stéttabarátt- unni samfara ýtrustu gætni og sameina hag- sýna framfarastefnu í atvinnu- og verzlunar- málum hugsjónalegri ])jóðfrelsisbaráttu. Og samtímis hefur orðið að taka lillil til og reyna að beina í einn farveg mjög mismunandi per- sónulegum skoðunum á mönnum og málefn- um. Og ])ólt agi hafi oft reynst góður í þessari glíinu við liina ríku einstaklingshyggju vor íslendinga, ])á hefur eigi síður reynt oft til hins ýtrasta einmitt á sveigjanleik þeirra, er seltu málslaðinn ofar öllu öðru. Það þarf því aðeins að gera fáar villeysur, aðeins að slíga nokkur víxlspor, lil ])ess að fella |)á vinstri verklýðshreyfingu, — sem verið liefur voldug í landi voru og samsvar- andi öflum á Norðurlöndunum jafnvel upp- örvun, — úr þeim sessi, er hún hefur skipað. Hrun vinstri hreyfingar sósíalisla í Bandaríkj- unum frá 1912 til vorra tlaga er víti lil varn- aðar í þessum efnum. Frá 1942 lil 1966 hafa fá víxlspor verið 64

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.