Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 8

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 8
!Jað er því mikið óhappaverk, sem Hannibal Valflimarsson vann með kloíningsbrölti sínu, og þar sem hætla er á að fleiri slík ógæfuspor >rðu stigin, nema menn athugi vel að kunna fótum sínum forróð, þá er rétt að ihuga vand- lega allar aðstæður, sögulegar og pólitískar, því að vissulega er komið að vegamótum í þeirri samfylkingu, er liófst 1954 á Alþýðu- sambandsþingi og tók á sig form stjórnmála- handalags 1956. Skulu því gerð að umtalsefni ýms veigamikil atriði, sem verkalýður Islands og vinstri menn þurfa að vila, er kryfja skal mál þessi lil mergjar. VINSTRI HREYFINGAR Á ÍSLANDI OG NORDURLÖNDUM l’egar rætt er um hvaða möguleikar séu hér á Islandi til þess að efla þá vinstri verklýðs- hreyfingu, sem undanfarinn aldarfjórðung hefur fylgt sér um Sósíalistaflokkinn og Al- þýðuhandalagið, þá ber að hafa í huga að þessi öfl liafa verið mjög slerk hér heima sam- anborið við vinstri sósialistisk samtök í Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð. Mörgúm hættir við að gleyma þessu, er þeir hugsa t. d. um glæsi- lega sigra, sem Sosialistisk Folkeparti (Sósial- istiski alþýðuflokkurinn, S. F.) hefur unnið í Danmörku, og athuga ]>á ekki hve veik hin vinstri hreyfing þar var fyrir. í kosningunum 1964 í Danmörku fékk S. F. 5,8'/< af greiddurn atkvæðum og var það mikill sigur. (Danski Kommúnistaflokkurinn fékk þá 1.2%). En í miðju „réttlínu“-standinu 1934 fékk Komm- únistaflokkur tslands 6,5'/< í þingkosningun- um. I |)ingkosningunum 1966 í Danmörku vann svo S. F. sinn stærsta sigur, fékk 10.9% af greiddum atkvæðum. En hér heima hafði at- kvæðatala Sósíalislaflokksins 1942—53 verið lægst 16.1% og hæst 19.5%, og Alþýðuhanda- lagsins 1956—1963 lægst 15.2'/< og hæst 19.2%. — A íslandi voru ]iví þeir flokkar, er voru fulltrúar vinstri afla verkalýðshreyfingar- innar þriðjungi sterkari en samsvarandi aðilar í Danmörku, þegar verst gekk hér heima og bezt þar úti. betta eru staðreyndir, sem sósíalistar og aðrir vinstri menn á Islandi mega ekki gleyma, þegar þeir gera upp dæmið. Við þetta hætist svo að sósíalistar og aðrir samfylkingarmenn liafa verið forystukraftar f Alþýðusámbandi íslands 1942—1948 og svo óslitið síðan 1954. En samsvarandi öfl í Dan- mörku hafa ])ví miður ekki enn neina slíka að- stöðu. bað hefur ekki verið auðvelt að ná ])eim áhrifum, sem sósialistar og aðrir samfylking- armenn hafa hér á landi. Og því síður hefur verið auðunnið að halda þeim, ])ví — „það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla“. lJað hefur ])urft að tengja saman á raunsæjan hátt hagsmuna- og hugsjónaharáttu verkalýðs- ins, sýna dirfsku og sóknarhug i stéttabarátt- unni samfara ýtrustu gætni og sameina hag- sýna framfarastefnu í atvinnu- og verzlunar- málum hugsjónalegri ])jóðfrelsisbaráttu. Og samtímis hefur orðið að taka lillil til og reyna að beina í einn farveg mjög mismunandi per- sónulegum skoðunum á mönnum og málefn- um. Og ])ólt agi hafi oft reynst góður í þessari glíinu við liina ríku einstaklingshyggju vor íslendinga, ])á hefur eigi síður reynt oft til hins ýtrasta einmitt á sveigjanleik þeirra, er seltu málslaðinn ofar öllu öðru. Það þarf því aðeins að gera fáar villeysur, aðeins að slíga nokkur víxlspor, lil ])ess að fella |)á vinstri verklýðshreyfingu, — sem verið liefur voldug í landi voru og samsvar- andi öflum á Norðurlöndunum jafnvel upp- örvun, — úr þeim sessi, er hún hefur skipað. Hrun vinstri hreyfingar sósíalisla í Bandaríkj- unum frá 1912 til vorra tlaga er víti lil varn- aðar í þessum efnum. Frá 1942 lil 1966 hafa fá víxlspor verið 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.