Réttur


Réttur - 01.05.1967, Side 30

Réttur - 01.05.1967, Side 30
eins o" sundurgreinantli á þjóðfélögin, jafnt í afskekktum eylöndum sem hinum „stóra heimi.“ Meðan verkalýðsbyllingar í Mið-Evrópu og Finnlandi voru kæfðar í hlóði verkanianna, fóru þjóðfrelsisbyltingar sem sovétbyltingin einnig hafði tendrað, sem stormur yfir Asíu. Og einnig úti á því íslandi. er þá var enn „einbúinn í Atlantshafi,“ óx trú fólksins á það, að hugsjón sósíalismans væri nær til framkvæmda en menn höfðu þorað að vona. Margt hefur á dagana drifið þessi 50 ár. — Slórkostleg afrek liafa verið unnin: uppbygg- ing sósíalistískra þjóðfélaga. — Skelfingar dunið yfir: fasismi, heimsstrið. — Ægilegar hættur vofa yfir enn: Eyðing mannkvnsins í atomstríði. — Heimsvaldastefna auðvalds er enn söm við sig: Arásarstyrjöld Ameríkana gegn hetjuþjóð Vielnam. — En stórfengleg tæknibylting gefur fyrirheit um, að hungur- vofunni, er þjáir „þriðja heiminn,“ verði af- létt, aðeins ef þjóðirnar hafa vit og þor til að grípa til sósíalistískra úrræða. Kyndillinn, sem tendraður var i Petrograd 6. nóv. 1917, logar í dag, hvert sem litið er í höfuðáttir heims. í Peking, í Havana, í Dar- es-salem, i Berlín. Hann gerir ekki alltaf að- eins að verma. Hann brennir og stundum. En logi hans verðuj- aldrei framar slökktur. Hann mun lýsa mannkyninu unz upphaflegri hugsjón hans er náð: Utrýming allrar fátækt- ar. allrar kúgunar, sem til er á jarðríki. Þótttakcndur á heimsþingi Alþjóðasambands ungra kommúnista árið 1920. Standandi lengst til hægri eru Brynjáltur Bjarnason og Hendrik Ottáson. 86

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.