Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 30

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 30
eins o" sundurgreinantli á þjóðfélögin, jafnt í afskekktum eylöndum sem hinum „stóra heimi.“ Meðan verkalýðsbyllingar í Mið-Evrópu og Finnlandi voru kæfðar í hlóði verkanianna, fóru þjóðfrelsisbyltingar sem sovétbyltingin einnig hafði tendrað, sem stormur yfir Asíu. Og einnig úti á því íslandi. er þá var enn „einbúinn í Atlantshafi,“ óx trú fólksins á það, að hugsjón sósíalismans væri nær til framkvæmda en menn höfðu þorað að vona. Margt hefur á dagana drifið þessi 50 ár. — Slórkostleg afrek liafa verið unnin: uppbygg- ing sósíalistískra þjóðfélaga. — Skelfingar dunið yfir: fasismi, heimsstrið. — Ægilegar hættur vofa yfir enn: Eyðing mannkvnsins í atomstríði. — Heimsvaldastefna auðvalds er enn söm við sig: Arásarstyrjöld Ameríkana gegn hetjuþjóð Vielnam. — En stórfengleg tæknibylting gefur fyrirheit um, að hungur- vofunni, er þjáir „þriðja heiminn,“ verði af- létt, aðeins ef þjóðirnar hafa vit og þor til að grípa til sósíalistískra úrræða. Kyndillinn, sem tendraður var i Petrograd 6. nóv. 1917, logar í dag, hvert sem litið er í höfuðáttir heims. í Peking, í Havana, í Dar- es-salem, i Berlín. Hann gerir ekki alltaf að- eins að verma. Hann brennir og stundum. En logi hans verðuj- aldrei framar slökktur. Hann mun lýsa mannkyninu unz upphaflegri hugsjón hans er náð: Utrýming allrar fátækt- ar. allrar kúgunar, sem til er á jarðríki. Þótttakcndur á heimsþingi Alþjóðasambands ungra kommúnista árið 1920. Standandi lengst til hægri eru Brynjáltur Bjarnason og Hendrik Ottáson. 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.