Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 32

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 32
Sovétríkin eru nú stórveldi á efnahagssviSinu, mesta iðnaðarveldi Evrópu og annað mesta iðnaðarveldi heims. A tímahilinu eftir bylt- inguna hefur geysimikil uppbygging átt sér stað. Árin 1918—1965 hafa verið reistar og teknar í notkun u. þ. 1). 40 þúsund verksmiðj- ur auk ólölulegs fjöida minni fyrirtækja. Nú framleiða líka Sovétríkin um það ])il fimmtung allrar iðnaðarframleiðslu heimsins. Enda þótt Sovélríkin hafi orðið að eyða 18 árum 50 ára langrar ævi sinnar í að heyja varnarstríð og í endurreisn eftir eyðilegging- ar styrjaldanna, hafði iðnaðaframleiðsla landsins sextugfaldast árið 1965 ef árið 1913 er tekið til viðmiðunar. Sovétrikin tóku að erfðum frá llússlandi keisarans iðnað sem var einstaklega misskipt eftir landshlutum og óhaglega fyrir komið í flestum greinum. Meginhluta framleiðslunnar var þjappað saman í 3—4 borgum í hinum evrópska hluta Rússlands. Eitt fremsta ein- kenni efnahagsþróunarinnar eftir byllinguna er aukin hlutdeild sambandslýðveldanna í iðn- aðarframleiðslunni en stjórnarvöldin hafa mjög beitt sér fyrir alhliða uppbyggingu í austurhéruðum landsins. 1 öllum sambands- lýðveldunum hefur verið komið upp iðnaði í stórum stíl og hefur þróun hans verið mjög ör. Sem dæmi má nefna, að iðnaðarframleiðsl- an í lýðveldinu Kasakstan hefur nítugfaldast síðan 1913 en í Kirgisíu og Armeníu hefur hún meir en hundraðfaldast, ef miðað er við sama ár. Iðnvæðingin og hin öra efnahagsþróun í landinu iögðu grundvöllinn að árangursríkri samkeppni Sovétríkjanna við hin háþróuðu auðvaldsríki á efnahagssviðinu. Þjóðartekj- ur og iðnaðarframleiðsla vaxa mun örar í Sovétríkjunum en í höfuðlandi auðvaldsheims- ins, Bandaríkjunum. Þetta hefur að sjálfsögðu í för með sér að iðnaðarframleiðsla Sovét- ríkjanna nálgast æ meir framleiðslu Banda- rikjanna að magni til. Á næstliðnu ári hófst í Sovétríkjunum framkvæmd nýrrar 5 ára áætlunar um upp- byggingu atvinnulífsins en hún er mikilvægur áfangi í sköpun efnahagslegra og tæknilegra forsenda fyrir þjóðfélag kommúnismans. Samkvæmt yfirstandandi 5 ára áætlun munu þjóðartekjurnar aukast um 38—41%, iðnað- arframleiðslan um 50%, en aukning landhún- aðarframleiðslunnar mun að meðaltali nema 25%>. Rauntekjur á hvern íhúa munu á þessu 5 áia tímabili hækka um 30%. Þegar á fyrsla ári áætlunarinnar, árinu 1966, hafa framleiðslustéttir Sovétrikjanna náð veigamiklum árangri á öllum sviðurn at- vinnulifsins og hætt lífskjör sin verulega. Sé borið saman við árið 1965 hefur þjóðarfram- leiðslan aukizt um 8%, þjóðartekjurnar um 7.5%, iðnaðarframleiðslan um 8.6% og fram- leiðsla landhúnaðarafurða um 10%. Raun- tekjur á íbúa hafa aukist um meira en 6%>. (Þýtt úr „Prohleme des Friedens und des Sozialismus) S. R. Tafla, sem sýnir iðnaðarframleiðslu Sovét- ríkjanna í samanhurði við framleiðslu Banda- ríkjanna: 1913 1950 1957 1965 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.