Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 40

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 40
En Jjótt Kvöldfélagar brygðu stundum á létt hjal, komu Jjeir víðar við. Þeir ræddu nýj- úngar í stefnu yfirstandandi tíma, félagsmál, sparisjóði, menntunarframkvæmdir, stöðuval, jafnrétli kynjanna. Það er fróðlegt og vissu- lega ekki aðdragandalaust, að 1. desember 1ÍÍ71 er uinræðuefnið Jjetta í Kvöldfélaginu: Hvaðan er helzt komniúnista von hér á landi? Minna má á, að undanfarið vor liöfðu rót- tækir flokkar, anarkistar og sósíalistar, enn liafið uppreisn i París, Parísarkommúnuna, en verið að nokkrum vikum liðnum barðir niður af ógurlegri grimmd og dæmdir lil dauða eða jnælkunar í sakamannalýlendunum. Kenníngar Karls Marx hrislu hlekkina í ríki Bismarcks, svo sósíalistar unnu þar á við hverjar kosníngar, unz Bismarck hannaði sós- íalistíska starfsemi í ríkinu 1878. Þannig er ekki úr vegi að rekja þræðina milli stórmerkj- anna í heiminum og viðleitni fálækra mennta- manna í einángrun sinni norður við heimskaul. Stefna okkar tíma I' undargerðáhókin rekur ekki umræður á Jiessum fundi, en frummælandi var Helgi E. Helgesen. Aðrir sem tóku til máls voru Eirík- ur Briein, Sigurður málari og Sigurður Vig- fússon. Helgi mun liafa verið tiltölulega frjáls- lyndur í stjórnmálaskoðunum, en ])ó uggandi útaf ])eim róttækuslu af stefnum þeim sem um þelta leyti hærðu á sér í álfunni. Hann var lil dæmis nokkuð hlynntur Dönum. Kommúnism- inn virðist hafa vakið nokkurn þyt á fundin- um, ])ví Matthías jochumsson hefur fregnað af honurn, þá staddur í lföfn, þegar hann skrifar einum félagsmanna: „Heilsaðu geníinu frá mér og öllum kommúnistum.“ Geníið var Sigurður málari; en afdráttarleysi lians í skoð- unum er víðfrægt, sem ])ó aldrei var jafnhat- ratnmt og þá er Dani har á góma: „lífsspurs- mál að hala Dani.“ Árið 1872 annaðist Jón Olafsson útgáfu Ljóðmæla Kristjáns Jónssonar lálins. I for- málanum greinir Jón ýtarlega frá Kristjáni og kynnum sínuin við hann; og þarsem hann hef- ur drepið á þúnglyndi Kristjáns og drykkju- hneigð hætir hann við: „Aldrei var hann svo sorglbitinn, að eigi hefði hann spaugsyrði á reiðum liöndum, er á hann var yrt; því að eins og liann þá skoðaði heiminn og lífið frá diinmustu hlið, eins fljótur var hann að snúa við og skoða sorg alla sem ský og reyk, er einskis væri vert annars en að feykjast á burt, þá er gleðin skein við; því að hann var í raun- inni nihilisti og har aldrei lengi harm í einu.“ Að vonum fékk Jón ákúrur á næsta Kvöldfé- lagsfundi fyrir að hafa kallað Kristján nihil- ista, en Jón virðist ekkeil hafa skeytt þeim, og ekki breytti hann neinu í formálanum í ann- arri útgáfu ljóðmælanna. Fyrst í þriðju útgáfu árið 1907, hætir hann við: „í eldri merkingu,“ en ])á var kominn hrottalegri hlær yfir nihil- ismann en áður í sögunni. En hversu nákom- in snertíng við nihilismann hefur í rauninni verið meðal þessara heitfengu lærdómsmanna í Reykjavík, hafa glöggir menn þólzt greina skyldleika með ýmsum skorinorðum orðtökum nihilista og vígorðum á seðlum Kvöldfélaga, svo sem: „Maðurinn er dýr,“ en við þetta víg- orð nihilista bættu Kvöldfélagar: „í öllum skilningi orðsins.“ Veturinn 1872—73 kemur sósíalisininn harkalega til umræðu á Kvöldfélagsfundum. Þá er umræðuefnið: Stefna þessara tíma; frummælandi er Jón Olafsson, en á fundum félagsins gustar ævinlega mjög af Jóni þegar félagsleg efni og stjórnmálastefnur ber á góma, enda átli þessi skeleggi haráttumaður eftir að hrekjast úr landi vegna harðskeyttra deilna á vettvángi hlaðamennskunnar. Hann flutli frummál sitt um stefnu tímans á fundi 22. nóvember 1872. Þá var orðið svo áliðið kvölds að andmæli urðu eigi hafin. Á næsta fundi, 29. nóvember, var umræðu um málið frestað vegna fjarvistar tveggja félagsmanna. Þann 6. desember hefja menn umræður. Frum- ræða Jóns er ekki leingur fyrir hendi, en fyrslur hefst til andmæla Gisli Magnússon með 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.