Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 43

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 43
„Sameigskan" Hið íslenzka slúdenlaíélag var formlega stofnað 1871, en reisti eftir 1874 tilveru sína á rústum Kvöldfélagsins. Vakníng sú sem Kvöldfélagið stóð að má heita afreksverk þegar þess er gætt hve aldar- farið var iítilsiglt og iítt móttækilegt fyrir menníngarlegum framförum eftir aldalánga bælíngu. Fundarefni félagsins eru oftlega mál sem varla eða ekki höfðu verið rædd liérlend- is á þeim tíma og komu ekki á dagskrá fyrr en síðar, sum laungu síðar. Þekkíng Kvöldfé- laga á þeim kann í mörgu tillili að liafa verið grunnfærin; þess her þó að gæta þegar liLið er á fundagerðir félagsins að það sem haft er eftir mönnum er afar ágripskennt og ber oft á digur- og svigurmælum fremur en rökstudd- um málflutníngi, einsog oft vill við brenna þegar hiti er í umræðum og ritari má liafa sig allan við ef eitthvað á að verða hókað. En snertíngin við þessi framandlegu málefni hef- ur ef til vill verið mönnum aflvaki til fleiri hluta en þá hefur grunað. Séra Eiríkur Briem har fram á Alþíngi 1887 frumvarp til laga um styrktarsjóði handa alþýðufólki, og var þegar sakaður um að hreiða út „sameigsku;“ en þess er að minnast að hann var einmitt andmæiandi á kvöldfundinum forðum þegar uppreisnarseggurinn Jón Olafsson hrópaði: „Eg er sósíalisti, emancipationisti, rationalisti etc. og þykir æra af því öllu sainan. . . .“ (Meginheimildir: Gerðabækur Kvöhlfélagsins (Lbs. 686—689, 4to), auk Norðurfara, dagbókar Gísla Brynjúlfssonar, Þáttar Sigurðar málara eftir Lárus Sigurbjömsson, Ljóðmæla Krisljáns Jónssonar 1872, o. fl.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.