Réttur


Réttur - 01.05.1967, Page 53

Réttur - 01.05.1967, Page 53
RÉTTUR I-IINNA ÖLDRUÐU Ellitiyggingar eru einn rnikilvægasti þátlur almannatrygginganna og sá þáltur þeirra, sem liver þegn nýtur, nái liann 67 ára aldri. Hlulverk ellitrygginganna og annarra líf- eyristrygginga er að sjá þeim farborða. sein húa við skerta starfsorku, og það er löluverður •nælikvarði á þjóðfélag okkar, hvernig þetta iilutverk er af hendi leysl. 1 stultu máli sagt, er rétturinn sem við á- skiljum hinum öldruðu, sem hér greinir: l’eir, sein náð liafa 67 ára aldri, eiga rélt a lífeyri, sem nemur nú í júlí 1967 kr. 278S a mánuði. Ekki eru ákvæði um það í lögum ;,ð þessar bætur eða aðrar bætur trygginganna wgi að hækka samkvæmt kaupgreiðsluvísi- tölu, en hins vegar er ráðherra heimilað að hreyta upphæðum bóta, cf breyting verður á grunnkauplaxta verkamanna við almenna fisk- vinnu. Nokkur viðbótaratkvæði gilda um ellilaun. Noli gamall maður ekki réll silt strax við 67 ara aldur, hækkar greiðsla til lians í hlutfalli við þann tíma, sem liann frestar að taka elli- h>un. Gerl cr ráð fyrir að hámark frestunar sé h ár, og fyrir þá frestun fær bótaþeginn hækk- un, sem nemur % af almennri lífeyrisupphæð. Konur og karlar fá jafnháan lífeyri, en hjón hins vegar 10% lægra en tveir einstaklingar. l’cssi lækkun til hjónanna cr venjulega rök- sludd með því að hjón, sem búi saman, geli homist af með minna en tveir einslaklingar. En hilt kemur sennilega einnig til, að trygg- >ngar miðast í grundvallaratriðum við að hæta mönnum að einhverju leyti það beina iekjulap, sem þeir verða fyrir, þegar starfs- °rkan þrýlur. Sú staðreynd, að húsmæður hafa ekki beinar tekjur vegna starfa á heim- ili mun því eiga sinn þáll í að töluverðan efl- irrekslur liefur þurft lil þess að þoka hjónalíf- eyri upp i 90%. Komi að því, að gamahnenni þurfi að dvelj- asl á sjúkrahúsi eða annarri slofnun, þar sem ilvalarkostnaður er greiddur af opinberu fé, fellur greiðsla á lífeyri til bólaþegans sjálfs niður, en sé hlutaðeigandi algerlega tekjulaus, er heimilt að greiða honuin allt að 10% af lifeyri — eða hcilar 279 kr. á — og gelur það naumast talizt ríflegur vasapeningur. Augljóst er, að því fer fjarri að ellilaunin, kr. 2785 á mánuði, geti hrokkið til fyrir fram- færslu gamalmennis, og lil þess að hæta hér nokkuð úr, er kveðið svo á að greiða megi uppból á ellilífeyri, ef sýnl þykir, að lífeyris- þeginn komist ekki af án hækkunar. Annað ákvæði er til, sem gelur koinið hjónum að gagni, ef þau eru ekki bæði komin á ellilauna- aldur, en þar segir að greiða megi maka elli- lífeyrisþega alll að 80% af einstaklingslífeyri, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Þá er einnig heimilað að greiða megi heimilishjálp að nokkru úr sjóði trygginganna, ef sveitar- stjórn hefur komið á slíkri þjónuslu fyrir gam- all fólk. Þó að þessar heiinildir lil uppbóla geli léll nokkuð undir, verður sainl afkoma þeirra, sem ekki hafa annað lífsviðurværi i ellinni en tryggingabætur í hæsta máta bágborin. Og við sem erum hinn vinnufæri hluli þjóðarinnar, getum svo sannarlcga hvorki lirósað okkur af því, að sjá þeini sem nú eru aldraðir sóina- samlega farborða né heldur af liinu, að við séum nægjanlega forsjál til þess að búa svo í haginn fyrir okkur sjálf, að ekkerl okkar þurfi að kvíða kröppum kjörum í ellinni. Við erum því sennilega sammála um, að hér þurfutn við betur að gera. Við þurfum að leggja meira fé af mörkum til trygginganna og skipuleggja á þeirra vegum almennt eflir- launakerfi til þess að jafna kjör manna að slarfsdegi loknum. Núverandi kerfi, þar sem aðeins er um að 109

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.