Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 53

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 53
RÉTTUR I-IINNA ÖLDRUÐU Ellitiyggingar eru einn rnikilvægasti þátlur almannatrygginganna og sá þáltur þeirra, sem liver þegn nýtur, nái liann 67 ára aldri. Hlulverk ellitrygginganna og annarra líf- eyristrygginga er að sjá þeim farborða. sein húa við skerta starfsorku, og það er löluverður •nælikvarði á þjóðfélag okkar, hvernig þetta iilutverk er af hendi leysl. 1 stultu máli sagt, er rétturinn sem við á- skiljum hinum öldruðu, sem hér greinir: l’eir, sein náð liafa 67 ára aldri, eiga rélt a lífeyri, sem nemur nú í júlí 1967 kr. 278S a mánuði. Ekki eru ákvæði um það í lögum ;,ð þessar bætur eða aðrar bætur trygginganna wgi að hækka samkvæmt kaupgreiðsluvísi- tölu, en hins vegar er ráðherra heimilað að hreyta upphæðum bóta, cf breyting verður á grunnkauplaxta verkamanna við almenna fisk- vinnu. Nokkur viðbótaratkvæði gilda um ellilaun. Noli gamall maður ekki réll silt strax við 67 ara aldur, hækkar greiðsla til lians í hlutfalli við þann tíma, sem liann frestar að taka elli- h>un. Gerl cr ráð fyrir að hámark frestunar sé h ár, og fyrir þá frestun fær bótaþeginn hækk- un, sem nemur % af almennri lífeyrisupphæð. Konur og karlar fá jafnháan lífeyri, en hjón hins vegar 10% lægra en tveir einstaklingar. l’cssi lækkun til hjónanna cr venjulega rök- sludd með því að hjón, sem búi saman, geli homist af með minna en tveir einslaklingar. En hilt kemur sennilega einnig til, að trygg- >ngar miðast í grundvallaratriðum við að hæta mönnum að einhverju leyti það beina iekjulap, sem þeir verða fyrir, þegar starfs- °rkan þrýlur. Sú staðreynd, að húsmæður hafa ekki beinar tekjur vegna starfa á heim- ili mun því eiga sinn þáll í að töluverðan efl- irrekslur liefur þurft lil þess að þoka hjónalíf- eyri upp i 90%. Komi að því, að gamahnenni þurfi að dvelj- asl á sjúkrahúsi eða annarri slofnun, þar sem ilvalarkostnaður er greiddur af opinberu fé, fellur greiðsla á lífeyri til bólaþegans sjálfs niður, en sé hlutaðeigandi algerlega tekjulaus, er heimilt að greiða honuin allt að 10% af lifeyri — eða hcilar 279 kr. á — og gelur það naumast talizt ríflegur vasapeningur. Augljóst er, að því fer fjarri að ellilaunin, kr. 2785 á mánuði, geti hrokkið til fyrir fram- færslu gamalmennis, og lil þess að hæta hér nokkuð úr, er kveðið svo á að greiða megi uppból á ellilífeyri, ef sýnl þykir, að lífeyris- þeginn komist ekki af án hækkunar. Annað ákvæði er til, sem gelur koinið hjónum að gagni, ef þau eru ekki bæði komin á ellilauna- aldur, en þar segir að greiða megi maka elli- lífeyrisþega alll að 80% af einstaklingslífeyri, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Þá er einnig heimilað að greiða megi heimilishjálp að nokkru úr sjóði trygginganna, ef sveitar- stjórn hefur komið á slíkri þjónuslu fyrir gam- all fólk. Þó að þessar heiinildir lil uppbóla geli léll nokkuð undir, verður sainl afkoma þeirra, sem ekki hafa annað lífsviðurværi i ellinni en tryggingabætur í hæsta máta bágborin. Og við sem erum hinn vinnufæri hluli þjóðarinnar, getum svo sannarlcga hvorki lirósað okkur af því, að sjá þeini sem nú eru aldraðir sóina- samlega farborða né heldur af liinu, að við séum nægjanlega forsjál til þess að búa svo í haginn fyrir okkur sjálf, að ekkerl okkar þurfi að kvíða kröppum kjörum í ellinni. Við erum því sennilega sammála um, að hér þurfutn við betur að gera. Við þurfum að leggja meira fé af mörkum til trygginganna og skipuleggja á þeirra vegum almennt eflir- launakerfi til þess að jafna kjör manna að slarfsdegi loknum. Núverandi kerfi, þar sem aðeins er um að 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.