Réttur


Réttur - 01.05.1967, Síða 55

Réttur - 01.05.1967, Síða 55
Roque Dalton, Yictor Miranda BYLTINGARHREYFINGIN í LATNESKU AMERÍKU I marztnánuði s. 1. mörkuðu vopnaviðskipli milli herflokka skæruliða í Bólivíu og her- sveita ríkisstjórnarinnar upphaf vopnaðrar hyltingarbaráttu í syðri hluta meginlandsins. Og á sama tíma gerðu skæruliðar i Kolumhíu livað eftir annað skyndiáhlaup gegn hernum þar í landi. 2. apríl unnu vinstri öflin í Chile mark- verðan sigur í bæjarstjórnarkosningum. Um miðjan apríl komu forsetar Veslurálfu saman í fyrsta sinn síðan 1956 lil þess að ganga frá áætlun imperialista lil mótvægis bylt'ingaröflunum í latnesku Ameríku. í júlímánuöi verður efnt til ráðstefnu Sam- hjálparstofnunar latnesku Ameriku til þess að ræða vandamál og horfur byltingai'baráttunn- ar á meginlandinu. Þessir atburðir og ástandið á meginlandinu yfirhöfuð helga nauðsynina sem á þvi er að menn meti hlullægt árangur byltingar- og gagnbyltingaraflanna undanfarln ár. Hefur ráðastétlunum í Vesturálfu tekizt að stemma stigu við byltingarhreyfingunni sem lct svo kröftuglega til sín taka í byrjun þessa ára- lugs? Hver eru einkenni þeirrar byltingar- hreyfingar sem nú er komin á skrið í latnesku Ameríku og livers árangurs má af henni vænta? dálun okkar með þessari grein cr að svara þcssum spurningum — og vekja máls á helztu deiluefnunum, sem lúta að hlutlægum, póli- tískum aðslæðum byltingarbaráltunnar í latnesku Ameríku. Við tölum hér í einu orði um byltinguna í lalnesku Ameríku cins og meginlandið sé ein óskipl lieild. Enda þótt því fari fjarri aö ríki þessi séu öll samkennileg, eru sameiginlegir drættir í þjóðlífi þeirra svo margir að við teljum okkur heimilt að fjalla um vandamál byltingarhreyfingarinnar í heild. Meðal þess- ara samkenna teljum við þessi þrjú skipta mestu máli: 1.1 Stigið scin latneska Ameríka liejur náð í ejnhagsþróun, miðað við önnur lönd. bjóðar- tekjur á hvern íbúa nema um 441) $, en það liggur nærri meðaltali þjóðartekna á livern jarðarbúa. Aftur á móti eru þjóðartekjurnar tvisvar til þrisvar sinnum hærri en í öðrum lilutum „Jiriðja heimsins“ (Mið-Afriku, Ná- lægari Austurlöndum og SA-Asíu), og íjórum til fimm sinnuni lægri cn í háþróuðum auð- valdsrikjum. 2. ) Tímanleg samstilling byllingarbarátt- unnar í hinutn ýtnsu löndum meginlandsins. Flóð og fjara byltingarhreyfingarinnar, hvort sem hún tekur á sig form lýðræðis eða skæru- hernaðar, hefur runnið lfkt og bylgja frá einu landinu til annars. (Vitanlega gengur hreyfingin ekki jafnl yfir öll þessi lönd, hin háþróaðri og vanþróaðri; hin fyrrnefndu hafa einkuin geysimikil álirif á hin síðarnefndu). 3. ) Hið saineinaða arðráns- og kúgunar-

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.