Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 55

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 55
Roque Dalton, Yictor Miranda BYLTINGARHREYFINGIN í LATNESKU AMERÍKU I marztnánuði s. 1. mörkuðu vopnaviðskipli milli herflokka skæruliða í Bólivíu og her- sveita ríkisstjórnarinnar upphaf vopnaðrar hyltingarbaráttu í syðri hluta meginlandsins. Og á sama tíma gerðu skæruliðar i Kolumhíu livað eftir annað skyndiáhlaup gegn hernum þar í landi. 2. apríl unnu vinstri öflin í Chile mark- verðan sigur í bæjarstjórnarkosningum. Um miðjan apríl komu forsetar Veslurálfu saman í fyrsta sinn síðan 1956 lil þess að ganga frá áætlun imperialista lil mótvægis bylt'ingaröflunum í latnesku Ameríku. í júlímánuöi verður efnt til ráðstefnu Sam- hjálparstofnunar latnesku Ameriku til þess að ræða vandamál og horfur byltingai'baráttunn- ar á meginlandinu. Þessir atburðir og ástandið á meginlandinu yfirhöfuð helga nauðsynina sem á þvi er að menn meti hlullægt árangur byltingar- og gagnbyltingaraflanna undanfarln ár. Hefur ráðastétlunum í Vesturálfu tekizt að stemma stigu við byltingarhreyfingunni sem lct svo kröftuglega til sín taka í byrjun þessa ára- lugs? Hver eru einkenni þeirrar byltingar- hreyfingar sem nú er komin á skrið í latnesku Ameríku og livers árangurs má af henni vænta? dálun okkar með þessari grein cr að svara þcssum spurningum — og vekja máls á helztu deiluefnunum, sem lúta að hlutlægum, póli- tískum aðslæðum byltingarbaráltunnar í latnesku Ameríku. Við tölum hér í einu orði um byltinguna í lalnesku Ameríku cins og meginlandið sé ein óskipl lieild. Enda þótt því fari fjarri aö ríki þessi séu öll samkennileg, eru sameiginlegir drættir í þjóðlífi þeirra svo margir að við teljum okkur heimilt að fjalla um vandamál byltingarhreyfingarinnar í heild. Meðal þess- ara samkenna teljum við þessi þrjú skipta mestu máli: 1.1 Stigið scin latneska Ameríka liejur náð í ejnhagsþróun, miðað við önnur lönd. bjóðar- tekjur á hvern íbúa nema um 441) $, en það liggur nærri meðaltali þjóðartekna á livern jarðarbúa. Aftur á móti eru þjóðartekjurnar tvisvar til þrisvar sinnum hærri en í öðrum lilutum „Jiriðja heimsins“ (Mið-Afriku, Ná- lægari Austurlöndum og SA-Asíu), og íjórum til fimm sinnuni lægri cn í háþróuðum auð- valdsrikjum. 2. ) Tímanleg samstilling byllingarbarátt- unnar í hinutn ýtnsu löndum meginlandsins. Flóð og fjara byltingarhreyfingarinnar, hvort sem hún tekur á sig form lýðræðis eða skæru- hernaðar, hefur runnið lfkt og bylgja frá einu landinu til annars. (Vitanlega gengur hreyfingin ekki jafnl yfir öll þessi lönd, hin háþróaðri og vanþróaðri; hin fyrrnefndu hafa einkuin geysimikil álirif á hin síðarnefndu). 3. ) Hið saineinaða arðráns- og kúgunar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.