Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 57

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 57
alismans á meginland'inu — að samkvæm barátta fyrir landi og lýðræði, þjóðfrelsi og félagslegu réttlæti leiðir til sósíalisma. Umfram alll færðu atburðirnir á Kúbu byltingarmönnum meginlandsins heim sann- inn um að hlutlæg þróun sögunnar hefur sell baráttuna um valdatöku á dagskrá sem höfuðverkefni vorra tíma. Þeir kipptu stoð- um undan viðhorfinu „sjáum hvað setur“, einangrunarstefnu og „ökónómisma“* og ýms- um vafasömum formúlum sem höfðu áratug- um saman verið gjaldgengar meðal byltingar- hreyfinga meginlandsins. Hitt þarf ekki að efast um að þessi bylting hefur, líkt og aðrar sögufrægar byltingar aldarinnar, einnig kennt gagnbyltingaröflunum, sér í lagi bandarískum imperíalistum, heilmikið. Allt hafði þetta áhrif á þá baráttu sein fylgdi í kjölfarið. Árin 1959—62 óx byltingarhreyf- ingin liröðum skrefum í nálega öllum löndum latnesku Ameríku, og náði hámarki undir árslok 1961 og í ársbyrjun 1962. Eklmóður þessara ára kom skýrt fram í Havanayfirlýs- ingunni (annarri í röðinni), ávarpi latnesk- ainerísku byltingarinnar. En frá og með vorinu 1962 varð hér nokk- nr breyting á. Skyndiárásirnar — á óvæntum slöðum og við ólíklegustu aðstæður — cr átt höfðu svo ríkan þátt í sigri byltingarmannanna á Kúbu, voru nú úr sögunni. Afturhaldsöflin l'öfðu líka dregið ályktanir af fyrslu ósigrum sínum. Auk þess gerðist íhlulun Bandaríkj- anna um innanlandsmál lalnesku Ameríku víð- lækari og freklegri en nokkru sinni fyrr. Washin gton „ábirgðist“ í raun og veru að viðhalda hinu blandaða stjórnskipulagi borg- ara og slórjarðaeigenda á meginlandinu, eins °g kom formlega fram í Johnsonkenningunni. Haunhæf framkvæmd þessarar kenningar hirt- 'st í skothríð bandarískra sjóliða á slúdenta Sú stefna að slá barátlunni fyrir sósíalískri byltingu á frest þangað til cfnaliagslíf þjóðfclags- ’ns er að verulcgu lcyti komið á kapitalískan grundvöll. (Þýð.) í Panama og síðar í íhlulun þeirra í Sanlo- Domingo. Þessi íhlutunarstefna Bandaríkjanna styrkli vitanlega mótspyrnu afturhaldsaflanna á hverjum stað og dró kjarkinn úr millistétl- arfólki sem hafði verið reiðubúið að styðja byltinguna á árununt 1960—61. Flestir borg- arar urðu flemtri slegnir eftir því sem bylting- arhættan færðisl nær, snerust til hægri og leit- uðu nánara bandalags við imperíalista. Atburðirnir í Argentínu, Ekvador, Guale- mala og Venezuela á fyrra árshelmingi 1962 inörkuðu nýjan þátt í hyltingarferlinu á meginlandinu: návígi milli sveila byltingar- manna i sókn og gagnbyltingarherja heggja helfta Ameríku. Samdráttur byltingarhreyfingarinnar hin síðustu ár á ekki aðeins rót sína að rekja lil öflugri mótspyrnu, heldur og lil veikleika byltingarhreyfingarinriar sjálfrar. Enda þótt það sé almennt viðurkennt, að æ fleiri verka- menn og bændur, stúdentar og menntamenn hafi lagzt á sveif ineð hyltingaröflunum til þess að knýja á um áþreifanlegar breytingar, reyndist liðstyrkur þeirra únógur, þegar byll- ingin mætti öflugum óvini sem hafði dregið lærdóma af ósigrum sínum. Það varð því ljóst að vcrkalýður og hændur yrðu að búast til langrar pólitískrar baráltu, ef lakast ælti að brinda gagnsó'kn afturhaldsaflanna. Það hvc liægt sóttist að vekja þessar stéttir lil meðvil- aðrar þátttöku í frelsisbaráttunni, reyndist örðugasta h'indrunin á vegi byltingarinnar og meginorsök annarra veikleikamerkja, — sund- urlyndis meðal byltingarmanna sjálfra og mis- laka sem sveituin þeirra urðu á. Þcssar aðslæður drógu máttinn úr bylling- arsókninni (nokkurn þáll í því átti hagstæð- ari efnahagsþróun árin 1964—65). 1 nokkr- um löndum, s. s. Brazilíu, Argentínu og Bóli- víu, tókst afturlialdsöflunum, með hjálp imp- eríalista, að greiða byltingaröflunum þung lög. Annars staðar, t. d. í Chile og Perú, snerust hin nývöknuðu stjórnmálaöfl til íylgis við endurhólastefnu og komu til valda aðilum sem voru fulllrúar liennar. Aðeins i Santo- 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.