Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 59

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 59
í fyrsla lagi er slaða ríkjanna i lalnesku Aineríku í 'hinu kapilalíska hagkerfi gjörólík jreim sess sem löndin í A- og S-Evrópu skip- uðu fyrir fimmtíu árum, enda })ótt innra efnahags-jnóunarstig þeirra sé svipað. Þróuð- ustu löndin í latnesku Ameríku eru enn lil- tölulega vanjnóuð og háð erlendu auðmagni sem arðrænir jrau. Til þess að þeim megi tak- asl að sigrast á hinni hefðbundnu „stúklúr“- kreppu, verða þau að uppræta leifar lénshátt- anna; jrá fyrst munu skapast skilyrði fyrir jrau lil að hefja sig upp yfir hina aldagömlu van- þróun og „stökkva inn í tultugustu öldina.“ Fyrsta skilyrðið er að meginlandið frelsist undan yfirráðum imperíalista. Það er hin hlutlæga krafa núverandi þróunarstigs og jafn- framt hin hlutlæga áslæða fyrir jrví að hyll- ingin lilýtur að snúast gegn imperíalistum. Sú staðreynd mun á hinn bóginn skerpa and- kapitaliskt eðli byltingarinnar. I öðru lagi greiðir það götu byltingarinnar i latnesku Ameríku, miðað við löndin sem tekin voru til samanburðar, að valdajafnvæg- ið i heiminum er nú stóruin hagslæðara bylt- ingaröflunum. VANDKVÆÐI BYLTINGARINNAK Hinu er ekki að leyna, eins og vikið var aö hér að framan, að Jiað er erfiöleikum bundið að byggja byltingarferlið upp að nýju. Mótspvrna afturhaldsaflanna er með af- brigðum seig. Þau hafa yfir að ráða margþætt- um kúgunartækjum sem þau liafa löngu kom- ið á laggirnar. 1 lalnesku Ameríku njóta aflurhaldsöflin innanlands virks og öflugs stuðnings gagn- byltingarinnar sem um Jjessar mundir er holdi klædd í imperíalisma Bandaríkjanna. Hann hefur bæði í pólitísku og hernaðarlegu lilliti sterkari aðstöðu í Vesturálfu en í nokkrum öðrum heimshluta og jrað gerir bonum bægara um að „flytja út“ gagnbyltinguna. bar sem ríkin á meginlandinu eru tiltölu- ^ega sundurleit að félagslegri og pólitískri gerð, reynist erfitt að efla þjóðareiningu og jafnvcl að tryggja einingu byltingaraflanna sjálfra. Auk þess vantar mikið á að verkalýðs- hreyfingin, sem er kölluð til forystuhlutverks, fylgi eftir sem skyldi stigmáli og kröfum bylt- ingarferlisins. Þýðir Jretta að ríkin í latnesku Ameríku séu nú komin yfir takmörk kreppustigsins sem um var getið? Að viðfangsefni byltingarinnar hafi á sl. tíu árum verið leyst með kapitalísk- um úrlausnum og nýtt jafnvægisástand hafi skapazt innan ramma hins hefðbundna kapi- talisma? Engin ástæða er til að lialda að svo sé. Þvert á inóti má ætla að þessi ríki séu nú einmitt að nálgast úrslitamörk kreppuskeiðisins. Það gengur ekki aðeins fram af jrví sem sagt hef- ur verið um „strúktúr“-kreppuna, eða af yfir- lýsingu Freis á Punte del Este-ráðstefnunni á pá leið að næsti áratugur skeri úr því hvort hinum borgaralegu öflum muni takast, í sam- vinnu við imperíalista, að koma í veg fyrir byltingu almennings eða ekki. Það er augljóst mál að á undanförnum árum hafa efnalegar forsendur byltingarinnar í engu breytzt, nema síður sé: bin „bölvuðu vandamál“ latnesku Ameríku bíða enn úrlausnar: jarðnæði til handa bændum, lýðréttindi, róttækar lífs- kjarabætur, efnahagslegt sjálfstæði. Enn er samþjöppun jarðnæðis í höndum gósseigenda meiri en í nokkrum öðrum heimshlula og bil- ið milli efnahags latnesku Ameríku og hájnó- aðra auðvaldslanda heldur áfram að breikka og svo mætti lengi lelja. Þar við bætist að stjórnmálaástandiÖ er í öngþveiti í flestum ríkjum meginlandsins. Að- eins í sjö löndum hefur tekizt að viðbalda vtra borði „fulltrúalýðræðis“ sl. fimin ár. A æðstu vaidastigum er ástandið óstöðugt, loftið bland- ið lævi og samsærum og að nýju hefur kast- azt í kekki með vissum borgaraflokkum og Bandaríkjaleppunum sem fara með völdin. Mcir er jió um það vert að vinnandi fólk livort sem Jiað er nú knúið áfram af „þarfa- byltingunni,“ vaxandi fátækl og ógæfu eða af stjórnmálaástæðum einum, neitar að lifa 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.