Réttur


Réttur - 01.11.1967, Qupperneq 15

Réttur - 01.11.1967, Qupperneq 15
munað. Þeim, sem síðan hafa fjallað um tryggingalög, hefur vaxið þessi tiltölulega háa hlutfallstala barnalífeyrisins svo mjög í aug- um, að lengst af hefur þaS veriS ófrávíkj anleg regla, aS barnalífeyrir hefur haldizt óbreyttur, þegar grunnupphæSir elli- og örorkulífeyris hafa veriS hækkaSar. Nú hefur þessi langa og þrautseiga barátta löggjafans viS barnalífeyr- inn boriS þann ávöxt aS hann er kominn niSur í 44% úr 67%, sem hann upprunalega var. Valdhafar hafa jafnan réttlætt baráttuna gegn barnalífeyrinum meS því aS benda á, aS hér á landi hefur hann alltaf veriS stærra brot af ellilífeyri en á hinum NorSurlöndunum. ÁriS 1965 var hlutfallstalan 46% hér á landi í SvíþjóS 31%, í Noregi 26% og í Danmörku 25%. En hvers vegna megum viS ekki standa öSrum NorSurlöndum framar á einhverju sviSi trygginganna, einkum þegar þess er gætt, aS þar mun víSa vera um margháttaSa aSra aSstoS viS einstæSar mæSur aS ræSa? T. d. er danska mæSrahjálpin mjög öflug og veitir mæSrum margvíslega aSstoS, svo sem húsnæSi á mæSraheimilum og styrki til náms. ViS meg- um líka gjarnan gera okkur grein fyrir því, aS upphæSin sem einstæSar mæSur fá meS börnum sínum hefur aldrei orSiS of þung í vösum þeirra. Til marks um þaS má nefna, aS mánaSargjöldin á dagheimilum Sumar- gjafar í Reykjavík hafa lengst af veriS viS þaS miSuS aS barnalífeyririnn hrykki til þess aS greiSa þau. Menn nefna einnig óskilvísi feSra, sem rök gegn hækkun barnalífeyris, og þann fjárhags- skell sem sveitarfélög hljóta af þeirri óskilvísi. Rétt mun þaS vera aS þeir menn, sem eiga börn utan hjónabands eSa skilja viS konur sínar virSast yíirleitt ekki óSfúsir aS standa í skilum meS meSlagsgreiSslur. Trygginga- stofnun ber aS rukka barnföSur, en takist ekki aS innheimta á hún kröfurétt á fram- færslusveit hans og sveitarfélagiS verður aS standa í skilum viS Tryggingastofnunina, hvernig sem fer um innheimtuna. AfleiSingin varS sú fyrir Reykjavíkurborg áriS 1966, aS borgarsjóSur mátti greiða Tryggingastofnun- inni 13,5 milljónir vegna óskilvísi feðranna. Hér er óneitanlega um talsverða upphæð að ræða, en næsta fráleitt er aS láta þessa inn- heimtuörðugleika bitna á framfærslueyri barna. ÞaS má rökræSa tvennt í sambandi viS upp- hæð barnalífeyris. í fyrsta lagi hvaða lág- marksupphæS geti talizt sæmandi og í öðru lagi, hvert sé hið eðlilega hlutfall milli barna- lífeyris og lífeyris fullorðinna. Ekki er mér kunnugt um aS nein rannsókn hafi farið fram á raunverulegum framfærslu- kostnaði barna hér á landi, þó að ef til vill finnist vísbending um hann í þeirri neyzlu- rannsókn, sem liggur að baki nýju vísitölunni. FramfærslukostnaSur gamalmenna og öryrkja er einnig óþekkt stærð. Rétt hlutfall er því engin tiltæk tala, en e. t. v. mætli til bráða- 195

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.