Réttur


Réttur - 01.11.1967, Síða 17

Réttur - 01.11.1967, Síða 17
ALDARMINNING JAMES CONNOLLY ÞJÓÐHETJA ÍRA Connolly var verkamaður og hreifst með í sókn verklýðsheyfingarinnar kringum 1889. Hann kynntist ritum Karls Marx og hreifst með af þjóðfrelsisbaróttu íra. Honum tókst að sam- eina sósíalismann og írsku þjóðfrelsishreyfing- una með ógætum. Hann varð ritarl Scottish Socialist Federation (sósíalistabandalagi Skota) og heimili hans var miðstöð sósíalistiskrar starfsemi í Edinborg. Connolly var boðið til írlands, er hann varð James Coimolly var fæddur 1868 í Edinborg í Skotlandi. Hann var leiðtogi í páskauppreisn- inni 1916, hinum hetjulega og fórníreka þætti í langri frelsisbaráttu íra gegn Englendingum. Hann stjórnaði uppreisnarliðinu í Dublin og var einn þeirra, er undirritaði lýðveldisyfirlýs- inguna. Hann særðist alvarlega í bardaganum. Englendingar skutu hann bundinn á börwn, þann 12. maí 1916. atvinnulaus í Skotlandi 1896. Þá var vöxtur mikill í þjóðfrelsis- og verklýðshreyfingu íra. Stofnaði Connolly þá Irish Socialist Republican Party (írska sósíalistiska lýðveldisflokkinn). Næstu sjö ár bjó hann í Dublin með fjölskyldu sinni. Kona hans hét Lillie Reynolds. Á árinu 1898 byrjaði hann að gefa út blaðið „The Workers Republic" (Verkamanna-lýðveld- ið). Það var erfið barátta, sem Connolly háði á 197

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.