Réttur


Réttur - 01.10.1981, Qupperneq 10

Réttur - 01.10.1981, Qupperneq 10
Verkumenn Parisar laka lallhyssurnar, sem auAmannasljórnin ætlaói aó flylja liurl oj> nola j>e)>n þeim. — ,,()j> jafnvel úr hlekkjunum sjóóa má sverð í sannleiks <);> l'rclsisins þjóniisliij>eró." eflir fall Kommúnunnar, hafði víða um ver- öld áhrif í þá átt að vekja og efla verkamenn og aðra til baráttu fyrir sósíalisma. Þannig var t.d. í Danmörku fyrsta deild úr Alþjóða- sambandi sósíalista ( I. Internationale) stofn- uð í október 1871. Eldmóður sósíalistanna dönsku lýsti sér þá m.a. í söngnum, sem þá varð til í nýársbyrjun 1872: ,,Sjá roðann í austri” eftir Overby (,,Nu dages det Brödre, det lysner í öst”). Holger Drachmann orti um sama leyti ,,Engelske Socialister”. Og 5. maí 1872 var bardagi verkamanna við lög- regluna háður á ,,Nörrefœlled”. Það var víða ,,eldur í æðum”, — eigi aðeins hjá Steingrími og Sigurði vini hans málara. Það er jafnvel hugsanlegt að ein- hverjir íslendingar hafi verið á fundinum mikla 5. maí, þar sem bardaginn varð. Sigurður Guðmundsson var ekki aðeins „commúnisti” í augum andstæðinga. Hann var einn af allra fyrstu sósíalistum þjóðar- innar. Og honum tókst að samrýma það vel sinni róttæku þjóðfrelsisást, sem þó var erf- itt fyrir ýmsa sósíalista erlendis á þeim ára- tugum. Vinátta hans og Steingríms hefur vafalaust sumpart átt rætur sínar að rekja til afstöðu beggja til hinnar drottnandi yfir- stéttar. Hannes Pétursson ræðir í sinni 186

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.