Réttur


Réttur - 01.10.1981, Blaðsíða 45

Réttur - 01.10.1981, Blaðsíða 45
nú í framleiðslunni. — Og það er engin hætta á að gagnrýni komi frá Pentagon. Því megnið af valdamönnum þar koma frá stór- iðjunni og fjármálaheiminum, t.d. 1940—67 átta af 10 hermálaráðherrum, allir aðstoðar- ráðherrar varnarmálaráðuneytisins og flestir megtarmenn Pentagon yfirleitt2. Það eru svona auðdrottnar, sem ógna nú lífi mannkynsins í gengdarlausum gróða- þorsta sínum og með valdi sínu yfir fávísum ofstopamönnum, sem stjórna Bandaríkjun- um. Þróun G. D. í miljónum dollara: Velta Gróði 1974 1775 1976 1977 1978 1968 2160 2554 2901 3205 51 81 100 103 139 (Gróðinn vafalaust of lágt uppgefinn! Tíu stærstu viðskiptavinir Pentagon (1979) í miljörðum dollara: General Dynamics 4,15 McDonnell Douglas 2,86 United Technologies 2,40 Lockheed 2,23 General Electric 1,79 Litton Industries 1,56 Boeing 1,52 Hughes Aircraft 1.49 Raytheon 1.31 Grumman 1,18 „Gereral Dynamics”: ,,Þetta félag er stærsti framleiðandi fyrir Pentagon, vonast eftir að selja á næstu 10 árum 1388 nýjar F-16 vélar til flughersins... Electric Boot Division í Proton, Connecticut, deild úr G.D., byggir kjarnorkukafbáta SSN 688 og eldflaugakafbátana, Trident. Sjóherinn hefur pantað 8 Trident og verðið fór fram úr áætlun: upp í 1,2 miljarða á hvem kafbát. G.D. hefur og samninga um 48 Cruise Missiles Tomahawk, eldflaugar til að skjóta frá kafbátum eða herskipum, fyrir 96 miljónir dollara.: í „Tirne” New York, 20. apríl 1981 SKÝRINGAR: 1. Boeing-vcrksniiðjurnar tilhevra hinum volduga Du Pont-auðhring, sem á fyrir utan allt annað Coea- Cola-verksmiðjurnar og Gencral Motors. 2. Bandaríska tímarilið alkunna Busiiwss Week, segir svo frá, er McNarney hershöfðingi hætti og varð hálaunaður forstjóri hjá einni deild G.D. Convair (75.000 dollara árslaun fyrst).: „McNarney þekkir besta viðskiptavin Convairs, Pentagon, (hermálaráðuneytið) betur en flestir aðr- ir... Meðal kaupsýslumanna er orðatiltækið: „Náðu þér í hershöfðingja” (Get yourself a general). Hvaða deild ríkisstjórnarinnar eyðir mestu fé? Hermála- ráðuneytið. Hver er mestur sérfræðingur í króka- leiðum stjórnarráða (red tapc), jafnvel meiri en þess- ir, sem krækja sér i 5%? Hershöfðingi eða aðmiráll. Láttu hann þá verða stjórnarformann.” (nánar má lesa um þetta kcrfi í bók Fred Cooks: The Warfare Slale. Þessi tilvitnun er á bls. 190) 221

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.