Réttur


Réttur - 01.10.1981, Síða 20

Réttur - 01.10.1981, Síða 20
Bandarísku hershöfðingjarnir dokuðu nokkuð við með hernaðarárásir á Sovétríkin. Það var útbreidd skoðun að þau væru hern- aðarlega hatröm — reiðubúin að ráðast á Vestur-Evrópu! Stalin kvað hafa sagt eftir 1949 að ,,,vanmáttur Sovétrikjanna eftir stríðið væri best varðveitta leyndarmál ára- tugsins!” 1949 sprengdu Sovétmenn fyrstu atom- sprengju sína, 1954 vetnissprengjuna. IV. Kapphlaupið í áttina til dauðans Bandarísku „haukunum” brá. Heims- drottnunardraumurinn ætlaði að verða erfið- ari i framkvæmd en vonast var eftir. En á vígbúnaðinum var hert. Sovétþjóðirnar höfðu nú séð á hverju þær áttu von, ef þær væru veikar. Vígbúnaður- inn hjá Sovétrikjunum óx, — en hann varð allur að vera á kostnað almennings, enginn græddi á honum. En í Bandaríkjunum var vígbúnaðurinn margfaldaður. Og nú á árinu 1981, er sá vígbúnaður orð- inn slíkur að hann er ógn við allar þjóðir, er unna frelsi sínu, og dreifður út um allan heim, fyrst og fremst í þeim tilgangi að geta hvenær sem er ráðist á Sovétríkin úr lofti, af landi og af sjó.: Eldflaugarnar langdrægu ,,Minuteman ” og ,, 7V/ífe/i/”-kafbátarnir af ,,OA/o”-gerðinni, sem hafa um borð eld- flaugar, — flugvélamóðurskip, sem alltaf eru á ferðinni á höfum Evrópu og bera hundruð flugvéla, útbúnar kjarnavopnum, — ,,B-52”, ,,B-1” sprengjuflugvélarnar, ,,FB-111”, „F-lll”, „F-4” og aðrar stríðs- flugvélar, staðsettar á flugvöllum Evrópu, — þetta eru flugvopnin, sem Bandaríkjaher ætlar að beita í árásarstríði sínu. Og þá er Tveiraf handbendum „Kaupmanna dauðans”. II 'einberger bernuílaráiVierra: „Vifl niTiim |iað sitii okkur þóknast". Ilaif; utanrikisráðherra 196

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.