Réttur


Réttur - 01.04.1983, Blaðsíða 1

Réttur - 01.04.1983, Blaðsíða 1
œttiir 66. árgangur 1983 — 2. hefti Hefur þjóöin í krafti blekkinga hinna voldugu blaöa verslunarauðvaldsins á íslandi veriö tæld til aö kjósa yfir sig hættulegustu ríkisstjórn, er nokkru sinni hefur setiö aö völdum á íslandi? Eru það erindrekar hinnar amerísku og alþjóölegu auö-mafíu, sem sest hafa á valdastóla Fróns, boðandi hin verstu níöingsverk gagnvart þjóö og landi, — sumir máske án þess aö vita hvaö þeir eru að gera, en aðrir vitandi vits, fullir þess ofstækis og gróðagirndar, sem auðvald heims elur upp í þjónum sínum? Þaö eru sérstaklega tvö illvirki önnur en fyrirhuguö útþensla hernáms sem fjötraö geta þjóöina á erlendan klafa um áratugi, er vara veröur viö, — og auk þess hinar svívirðilegu árásir á lífskjör íslensks launafólks, sem veröbólgubraskarar íhalds og Framsóknar þegar hafa hafiö og rædd veröa ítarlega í næsta hefti „Réttar". Hiö fyrra illvirkiö, er þessir menn hóta aö fremja er aö stela úr eigu þjóöarinnar fyrirtækjum, sem nú eru sameign hennar og afhenda ýmist sjálfum sér eöa gæðingum sínum. Þessir menn eru kosnir á þing til aö gæta hagsmuna og eigna þjóöarinnar. Það, sem þeir hóta að drýgja er aö stela úr sjálfs síns hendi, því sem þeim er trúað fyrir og verður þaö ekki óhegnt látið, er þjóöin fær sjálf aö dæma. En vér vitum hvert þjófnaðarstefnan er sótt og hvaöa þjófalykla á að nota: Er amerískt auðvald vildi koma hér upp sterku — og þægu — einkaauðvaldi á Marshall-tímunum eftir 1947, krafðist þaö þess aö Sementsverksmiðjan og Áburðarverksmiðjan væru einkafyrirtæki. En þá var íslensk ríkisstjórn — þrátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.