Réttur


Réttur - 01.04.1983, Blaðsíða 59

Réttur - 01.04.1983, Blaðsíða 59
„Dauöinn“ °S löf;;>æslan við bandaríska scndiráöiö. unnar: „Samningur um varnir íslands“. Sá samningur var ólöglegur, því ríkis- stjórn hefur ekki rétt til slíks afsals á landi, — aðeins Alþingi og forseti. — Og Alþingi þorðu þeir ekki að kalla saman í júlí. Sósíalistaflokkurinn hafði alla stund varað þjóðina við áformum Bandaríkja- hers og barist gegn þeim. Með honum stóðu oft menn með aðrar skoðanir í stjórnmálum og hreyfingar meðal þjóðar- innar voru all víðfeðmar gegn hernám- inu. Og margir forustumanna hinna flokk- anna gengu tregir til liins illa leiks. Mótmælin 5. júlí Það var því vel til fundið að Alþýðu- bandalagið og ýms samtök herstöðvarand- stæðinga efndu til fjöldafundar á Lækjar- torgi 5. júlí og göngu að bandaríska sendiráðinu til að afhenda þar mótmæla- ályktun. Morðingjaherinn frá Víetnam var minntur á E1 Salvador nú og brottfarar hans frá íslandi krafist. George Bush fékk að vita að enn er ekki búið að drepa allan kjark eða blinda alla sýn íslenskrar þjóðar, svo hún sjái ekki til hvers „hervalds- og stóriðjuklík- an“ sem stjórnar Bandaríkjunum — og bestu menn þeirrar þjóðar vara hana við — ætlar að nota ísland og íslendinga: Island sem árásarstöð í kjarnorkustríði og þjóðina sem fórnarlamb fyrir sig, er hún hefur þann hildarleik, sem ef til vill verður hinn síðasti og versti þessa mannkyns. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.