Réttur


Réttur - 01.04.1983, Blaðsíða 47

Réttur - 01.04.1983, Blaðsíða 47
og hvað sem kaupið verölcl kami að virða, sem vann ég til: I slíkri ró ég kysi mér að kveða eins klökkan brag, og rétta heimi að síðstu sáttarhendi um sólarlag. Björn Þorsteinsson. IY Kveðja frá nemendum í 4. bekk C í Menntaskólanum við Sund. Góöur drengur er fallinn í hinni eilífu baráttu lífs og dauða, en Ólafur R. Einarsson sagnfræðingur lést þann 11. júní sl. Ólafur var sögukennari okkar í Mennta- skólanum við Sund veturinn 1980-81 og 1981-82 og einnig umsjónarkennari bekkj- arins seinni veturinn. Það er sárt að sjá á bak svo fjölhæfum og atorkusömum manni svona snemma, en aldrei, þrátt fyrir alvarleg veikindi, lét Ólafur nokkurn bil- bug á sér finna. Hann var sérstakur að því leyti að hann var ekki rígbundinn við bókina, heldur reifaði málin vítt og breitt. Hann kenndi okkur að gagnrýna og meta sjálf, en ekki taka námsefnið gott og gilt eins og það stóð í bókunum og þó sérslaklega að sjá málin frá öllum hliðum. f>að var ekki eingöngu saga kónga og keisara sem hann sagði okkur, heldur saga verkalýðs og almúga og mikil áhersla lögð á þann þátt. Oft og iðulega benti hann okkur á bækur um viökomandi námsefni sem við gætum lesið, ef við vildum vita meira og sýndi það að starf hans var ekki eingöngu fólgið í því að sitja 40 mínútur og þylja við púltið. Hann var ákaflega þolinmóður kennari og virtist taka öllu með stöku jafnaðar- geöi, hvað svo sem á gekk og hvernig svo sem hann var fyrirkallaður. Þessi bekkur var án efa ekki sá auðveldasti né áhuga- samasti á köflum sem hann hefur glímt við, en aldrei lét hann nokkra óánægju í ljósi. Tveir vetur eru stuttur tími af heilli mannsævi, sem varð þó ekki löng, en þeir verða okkur mikils virði á lífsbrautinni. Það er ekki auðvelt aö setja tilfinningar sínar á blað, en af hcilum hug þökkum við Ólafi fyrir þennan tíma um leið og við vottum honum virðingu okkar. Fjölskyldu hans og vinum vottum við okkar dýpstu samúð. Nemcndur 4. hekkjar C Menntaskólanum v/Sund 1982. Starfsferill Olafs R. Einarssonar Ólafur Rafn Einarsson, f. 16. jan. 1943 í Rvík. For.: Einar Baldvin Olgeirsson alþm. og ritstjóri þar og k.h. Sigríöur Þorvarðardóttir. Stúd. M.R. 1963. Nám viö hásk. í Ósló 1963-66. Cand. mag. í sagnl'ræði frá Hásk. ísl. 1969. Próf í uppeldis- og sálarfræði 1971. Kennari við Víghólask. í Kópavogi 1966-69 og viö Miðskólann Hvolsvelli 1969-71. Kennari í Menntask. við Tjörnina. síðar við Sund, frá 197(1. Ritstjórna- og fréttastjórastörf við Pjóöv. 1971 —78. Stundakennari við heimspekideild Hásk. ísl. Kennari í verkalýðssögu við Félagsmálaskóla alþýðu frá stofnun hans. Búscttur á Hvolsvelli 111 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.