Réttur


Réttur - 01.04.1984, Síða 15

Réttur - 01.04.1984, Síða 15
Bamaþrælkun í 3. heiminum fagleg réttindi verkafólks í 3ja heiminum. En þar er víöa við ramman reip að draga. Starfssemi verkalýðsfélaganna víðast hvar í heiminum á í vök að verjast fyrir yfirvöldum. Víða óttast stjórnvöld vald sterkra og sjálfstæðra verkalýðsfélaga og beita ýmsum brögðum til að hamla gegn þeim. Starfsemi Solidarnosc í Póllandi var bönnuð. Víða í Afríku hafa stjórnir sem komust til valda með stuðningi verkalýðsfélaga, endurgoldið hjálpina með því að fangelsa leiðtoga, m.a. af ótta við áhrif þeirra. í Asíu er algengt að þau verkalýðsfélög sem leyfð eru hafi mjög takmörkuð réttindi, og í rómönsku Am- eríku taka alræðis- eða herforingjastjórn- ir verkalýðsfélögin engum vettlinga- tökum. Það er því ekki síður nauðsyn nú, en áður að tengja strönd við strönd í barátt- unni gegn kúgun og þrælkun. Minnug þess að sameinuð stöndum við en sundr- uð föllum við. 79

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.