Réttur


Réttur - 01.04.1984, Page 19

Réttur - 01.04.1984, Page 19
Vansköpuð vietnömsk böm fyrirskipar eiturframleiðslu Bandaríska herstjórnin byrjar á ný framleiðslu eiturs, sem m.a. veldur afskræmingu fósturs Hinn frægi vesturþýski leikrita- höfundur, Hochhuth, ritar leikrit þar sem Bandaríkjaforseti er myrtur eftir fyrirmynd úr Biblíunni. Glaepaferill Á árunum 1962 til 1970 köstuðu banda- Hsku herflugvélarnar alls 170 kflógrömm- J,n' af hinu hræðilega sterka eitri Diox- ,n> blönduðu í eiturgassprengjuefnið »Agent Orange“, yfir Víetnam til þess að gereyða skógi og öðrum gróðri um ára- tugi, en jafnframt veldur þetta eitur af- skræmingu fósturs í stórum stíl, er karl- Wenn og konur anda því að sér. Alls var kastað 90.000 smálestum af þessum gróð- ureyðandi eiturefnum yfir Víetnam. Fósturafskræmingar jukust í Víetnam úr 0,1% í 2,4% við þessar aðgerðir. Fað munu bandarísk yfirvöld ekki hafa tekið nærri sér. En þegar 1500 konur banda- rískra hermanna úr Víetnamstríðinu fæddu líka afskræmd börn og 15000 hermannna höfðuðu skaðabótamál gegn 83

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.