Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 3

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 3
SVAVAR GESTSSON: Stærsti andstæðingur íhaldsins þriðju kosningarnar í röð Samantekt um byggðakosningarnar 1986 Alþýðubandalagið er næststærsti flokkurinn samkvæmt úrslitum bæjarstjórn- arkosninganna 1986. Það er í þriðja sinn í röð sem flokkurinn skipar þennan sess: Að vera stærsti íhaldsandstæðingurinn. Alþýðubandalagslistar fengu um 24000 atkvæði og næsti flokkur, Alþýðuflokkurinn, varð 4000 atkvæðum á eftir okkur. Framsóknarflokkurinn varð minnsti flokkurinn þessara fjögurra „gömlu“ stjórnmálaflokka á nýjan leik. Bandalag jafnaðarmanna bauð ekki fram nema í einu byggðarlagi og Kvennalistinn bauð fram í þremur byggðarlögum. Kvenna- listinn tapaði einum manni í Reykjavík, fékk kjörinn mann á Selfossi, en kom ekki inn manni í Hafnarfirði. Alþýðubandalagið hcfur stærra hlutfall kvenna í sínum bæjarfulltrúahópi en nokkur annar flokkur eftir þessar kosningar. Úrslitin voru víða mjög góð eins og fram kemur í greininni hér á eftir. Þetta eru næstbestu sveitarstjórnarkosningar sem Alþýðubandalagið hefur gengið í gegnum frá 1956 er það bauð fram fyrst undir sínu nafni. Það sem breyst hefur á tímabilinu er einkum það að landsbyggð- in hefur yfirleitt aukið sinn hlut verulega á þessum þremur áratugum, en þéttbýlis- staðirnir sem voru sterkir áður — með um eða yfir 20% — hafa haldið sínu og margir vel það. Eftir kosningarnar hefur skipast á ýmsa vegu með myndun meirihluta. Verður það ekki rakið nákvæmlega hér, en aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.