Réttur


Réttur - 01.08.1986, Qupperneq 49

Réttur - 01.08.1986, Qupperneq 49
/\- 711 landsvæðum sem njóta styrkja; d) áherslu á hina „nýju tækni“. Aherslan á nýju tæknina og hátækni- iðnað hefur verið á kostnað þróunar og rannsóknarstarfssemi í hefðbundnum iðnaði — t.d. „hvítra" heimilistækja eins og þvottavéla, ískápa o.s.frv. og véla og framleiðslutækja. Stefnan hefur leitt til vanrækslu iðngreina þar sem atvinnutæki- færi og framleiðsla er mikil. Um leið van- rækir stefnan atvinnugreinar sem eru mikilvægar fyrir samkeppnisstöðu bresks iðnaðar í nánustu framtíð. í tengslum við iðnaðarstefnuna hefur stjórnin jafnframt staðið fyrir svokölluðum atvinnuleysisað- gerðum sem er ætlað að veita einkum ungu fólki starfsþjálfun. Þessar atvinnu- leysisaðgerðir eru í reynd styrkir til fyrir- tækja sem fá með þessum aðgerðum ódýrt, niðurgreitt vinnuafl, auk þess draga þær lítið eitt úr þrúgandi atvinnuleysi í land- inu og lækka opinberar atvinnuleysistölur. Sala ríkisfyrirtækja En megin áherslubreytingin eftir 1983 er hin ntikla áhersla á sölu ríkisfyrirtækja, m.a. til að koma til móts við gjaldþrot niðurskurðarstefnunnar í ríkisgeiranum og í skattamálum. Þessi stefna er þó ótví- rætt langtíma stefnumið íhaldsmanna, raunar sú kredda hægrimanna að einka- fyrirtæki hljóti ávallt að vera betur rekin en fyrirtæki í félagslegri eign. En efna- hagslegur ávinningur af sölu ríkisfyrir- tækja er vægast sagt umdeilanlegur. Einka- eign á fyrirtækjum þarf ekki nauðsynlega að þýða aukna samkeppni og lægra vöru- og þjónustuverð. Sala fyrirtækja eins og British Telecome (breska síma- og fjar- skiptafyrirtækið), British Gas og flugfé- lagsins British Airways sem að öllum lík- indum verður selt á næstunni, leiðir ekki til aukinnar samkeppni. Gagnvart heilsu- gæslu og heilbrigðisþjónustu eru kostir opinbers reksturs ótvírætt þeir að verð á innkeyptum lyfjum og læknisþjónustu hefur tilhneigingu til að vera lægra en ef margir innkaupsaðilar kepptu saman — burtséð frá því að opinber rekstur á þessu sviði miðar að því að veita öllum jafn- góða þjónustu fyrir sama verð. Niður- skurðurinn í heilbrigðiskerfinu hefur þeg- ar aukið stéttaskiptinguna í landinu því biðlistar fyrir aðgerðir lengjast stöðugt og hinir ríku komast hjá löngum biðum með því að borga meira fyrir aðgerðir í einka- spítölum, þar sem biðlistar eru ekki langir. Sala ríkiseigna og áætlanir (skv. fjárlögum 1986/87) (í milljörðum punda) 5.0Eí3ilHon 4.5 ----------------—------------ “ - 4.0----------------------------- ' 3.5 ----------------------------- - - 3.0---------------------------------- 79 80 81 82 83 34 85 36 87 83 Heimild: Guardian 19. mars 1986. (1987 og '88 áætlað skv. fjárlögum.) Fylgishrun Ihaldsflokksins — vandi borgarastéttarinnar Það hefur verið ein af meginforsendum öfgaastefnu nýfrjálshyggjunnar að láta á það reyna hversu lengi og hversu mikið atvinnuleysi þarf að aukast til að brjóta 161
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.