Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 63

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 63
Audvaldið elur á hatri kyndir undir metingi — því fleiri starfsgreinar sem bítast því meiri peningar í veltuna Pabbi okkar á flokk verkalýðsflokk foringjarnir þar bíta hver annan bíta aðra foringja í öðrum flokkum hvenær hafa þeir tíma til að hugsa um pabba okkar? kóngar eru stœrri en hirðmenn og gleyma því þegnunum Auðvaldið slípar tennur smákónganna gefur þeim eld til að herða tennur sínar í -— því fleiri kóngar sem skylmast því meiri peningar í veltuna Litlir strákar bræður okkar klifra upp stigann þrep fyrir þrep metorð völd embætti Auðvaldið býr til stiga með þrepum í þrepum gæta menn þess að líta ekki aftur — því fleiri þrep fyrir bræður okkar að baksa við því meiri peningar í veltuna Auðvaldið gerir menn að músum og mýs að osti þess vegna er hugssjón vor orðin að gati í miðjum gráðosti — því fleiri hugsjónir sem týnast því meiri peningar í veltuna Land vort eins og svipur hjá sjón hví gerir þú ekki auðvald þitt að ryki sem sópað verður út um næstu dyr? hví gerir þú ekki auðvald þitt að skugga sem læðist að húsabaki og verður úti næstu nótt — ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.