Réttur


Réttur - 01.08.1987, Page 11

Réttur - 01.08.1987, Page 11
Berlín 750 ára Borg hrikalegustu andstæðna sögunnar Berlín er 750 ára í ár. Hér verður ekki reynt að rita neina sögu hennar, en rifj- að upp hvernig sú borg hefur orðið vettvangur hrikalegustu andstæðna, sem saga síðustu tveggja alda þekkir. Einmitt sósíalisminn og verkalýðshreyfíngin hafa ærna ástæðu til að minnast, þó í fáum orðum sé, afmælis þessarar borgar. I. Voldug verkalýðshreyfíng rís Marx og Engels höfðu báðir numið við háskólann í Berlín, er þá var kenndur við Friedrich Wilhelm, Marx 1838-39 og Engels 1941. Ekki þekktust þeir þá, það var síðar í París, sem fundum þeirra bar saman og þeir tóku sameiginlega að skapa þá kenningu, sem átti eftir að móta þróun mannkynsins. 1848 varð fyrsta uppreisn verkalýðs og róttækra borgara — og kæfð í blóði sem aðrar uppreisnir alþýðu þá. En síðar á öldinni var svo skapaður hinn róttæki sósíalistaflokkur Pýska- lands, sem varð aðalflokkur II. Inter- nationale fram að 1917. Og sá flokkur varð vald í Berlín og Pýskalandi öllu, vald, sem auðvaldið tók að hræðast meir og meir, þegar engin bönn (1872-90) og ofsóknir fengu brotið hann á bak aftur. I september 1893 kom Engels í heimsókn til Berlínar, 73 ára, og var fagnað á gífur- legum fjöldafundum. Berlín var þá ger- hreytt frá fyrri dögum. í þingkosningunni 1 júní 1893 hafði flokkurinn unnið 5 af 6 „Úr uppreisninni 1848.“ t)t jfuuniv miDfrritir. ulirtilntt. *'«jr >-« .Unwii WlkiiUéi* inrn »n Hturn IU|ri«iÚ4sn» -’h' ipriunliA «uf txn (úlm tt ^Qtnntí-V:

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.