Réttur


Réttur - 01.08.1987, Qupperneq 11

Réttur - 01.08.1987, Qupperneq 11
Berlín 750 ára Borg hrikalegustu andstæðna sögunnar Berlín er 750 ára í ár. Hér verður ekki reynt að rita neina sögu hennar, en rifj- að upp hvernig sú borg hefur orðið vettvangur hrikalegustu andstæðna, sem saga síðustu tveggja alda þekkir. Einmitt sósíalisminn og verkalýðshreyfíngin hafa ærna ástæðu til að minnast, þó í fáum orðum sé, afmælis þessarar borgar. I. Voldug verkalýðshreyfíng rís Marx og Engels höfðu báðir numið við háskólann í Berlín, er þá var kenndur við Friedrich Wilhelm, Marx 1838-39 og Engels 1941. Ekki þekktust þeir þá, það var síðar í París, sem fundum þeirra bar saman og þeir tóku sameiginlega að skapa þá kenningu, sem átti eftir að móta þróun mannkynsins. 1848 varð fyrsta uppreisn verkalýðs og róttækra borgara — og kæfð í blóði sem aðrar uppreisnir alþýðu þá. En síðar á öldinni var svo skapaður hinn róttæki sósíalistaflokkur Pýska- lands, sem varð aðalflokkur II. Inter- nationale fram að 1917. Og sá flokkur varð vald í Berlín og Pýskalandi öllu, vald, sem auðvaldið tók að hræðast meir og meir, þegar engin bönn (1872-90) og ofsóknir fengu brotið hann á bak aftur. I september 1893 kom Engels í heimsókn til Berlínar, 73 ára, og var fagnað á gífur- legum fjöldafundum. Berlín var þá ger- hreytt frá fyrri dögum. í þingkosningunni 1 júní 1893 hafði flokkurinn unnið 5 af 6 „Úr uppreisninni 1848.“ t)t jfuuniv miDfrritir. ulirtilntt. *'«jr >-« .Unwii WlkiiUéi* inrn »n Hturn IU|ri«iÚ4sn» -’h' ipriunliA «uf txn (úlm tt ^Qtnntí-V:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.