Réttur


Réttur - 01.08.1987, Side 13

Réttur - 01.08.1987, Side 13
Karl Licbknecht hcldur ræðu í nóvcinber 1918 í Lustgartcn í llcrlín. alþýðu, — hásetarnir á herskipunum þýsku hófu að taka þau á vald sitt, — þá rann auðvaldinu franska blóðið til skyld- unnar: auðmcnn allra landa sameinist gegn alþýðunni, — og lét þýska herinn fá vopnin, er hann hafði afhent við uppgjöf- ina, til þess að brjóta uppreisn verkalýðs- ins á bak aftur. (Franska auövaldið var að launa því þýska greiðann, er Bismarck gerði því 1871, er hann lét franska aftur- haldið fá vopn, til að kæfa Parísarkomm- únuna í blóði.) Karl Liebknecht og Rósa Luxemburg voru nú myrt og Spartacns-uppreisn verkalýðsins kæfð í blóði. Sósíaldemo- kratísku foringjarnir, Ebert og Co, voru nú orðnir ráðherrar og í bandalagi við þýsku hershöfðingjana. — Svikin frá 1914 voru fullkomnuð. Rosa Luxcniburg.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.