Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 13

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 13
Karl Licbknecht hcldur ræðu í nóvcinber 1918 í Lustgartcn í llcrlín. alþýðu, — hásetarnir á herskipunum þýsku hófu að taka þau á vald sitt, — þá rann auðvaldinu franska blóðið til skyld- unnar: auðmcnn allra landa sameinist gegn alþýðunni, — og lét þýska herinn fá vopnin, er hann hafði afhent við uppgjöf- ina, til þess að brjóta uppreisn verkalýðs- ins á bak aftur. (Franska auövaldið var að launa því þýska greiðann, er Bismarck gerði því 1871, er hann lét franska aftur- haldið fá vopn, til að kæfa Parísarkomm- únuna í blóði.) Karl Liebknecht og Rósa Luxemburg voru nú myrt og Spartacns-uppreisn verkalýðsins kæfð í blóði. Sósíaldemo- kratísku foringjarnir, Ebert og Co, voru nú orðnir ráðherrar og í bandalagi við þýsku hershöfðingjana. — Svikin frá 1914 voru fullkomnuð. Rosa Luxcniburg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.