Réttur


Réttur - 01.08.1987, Síða 14

Réttur - 01.08.1987, Síða 14
Káthc Kollwitz. En þótt ekki tækist, vegna svika sósíal- demokrataforingjanna aö steypa auð- valdinu, reis Weimarlýðveldið á rústum keisaradæmisins. Kommúnistaflokkur Þýskalands var stofnaður í árslok 1918, Berlín varð smámsaman aftur rauð, en róttækir lista- og menntamenn settu svip sinn á hina rauðu höfuðborg. En auðvald- ið hélt valdi sínu og ól við brjóst sér snák nasismans. Hin rauða Berlín varð — þrátt fyrir allt — háborg lista og menningar, sem sósíal- isminn og barátta alþýðu setti sinn sterka svip á. Káthe Kollwitz mótaöi með sínum ógleymanlegu teikningum svip hins þjáða vinnandi lýðs í listina. IVlax Reinhardt setti í þrem lcikhúsum sínum (Deutsches Theater, Kammerspiele og Grosses Schauspielhaus) hvert listaverkiö á fætur öðru á svið. Bert Brecht hóf á þessu skeiði listaferil sinn, sem náði nýju há- „HannuA ai> lcika scr í húsa|;örðuin“. 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.