Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 39

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 39
ANC Þcið er margs að minnast í ár fyrir hinar þeldökku hetjur Suður-Afríku, sem sviftar lýðræði og mannréttindum halda ótrauð- ar áfram frelsisbaráttunni. í ár er ANC (African National Congress) — þ.e. þjóðarsamtök þcldökkra Afríkubúa — 75 ára. Þessi samtök voru stofnuð 8. janúar 1912 og hafa allan tím- ann háð frelsisbaráttuna. Foringi hinna þeldökku Nelson Mand- ela hefur nú setið 25 ár í fangelsi hinna hvítu harðstjóra. Walter Sisulu, einn af fremstu foringj- unum, sem dæmdur var ásamt Mandela og tugum annarra frelsishetja til lífstíð- Winnie Mandela 75 ára arfangelsis á vi'tiseyjunni Robben Island, varð 75 ára í maí í ár. Afmælisins var minnst af hinum samföngunum í þessu svívirðilega fangelsi. Mótmælin út um heim vaxa gegn harð- stjórninni í Suður-Afríku. Háskólinn í Glasgow gerði Winnie Mandela, hina ágætu konu Nelson Mand- ela að heiðursrektor Glasgow-háskóla næstu þrjá mánuði. Hún þakkaði heiður- inn í bréfí til háskólans og kvaðst vona að geta komið til skólans til að þakka fyrir. Hvenær kemur að því að ísland sýni frelsishetjum Suður-Afríku virðingu sína? 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.