Réttur


Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 59

Réttur - 01.08.1987, Blaðsíða 59
IV. Hann var besti vinur þinn, litli bólivíski dáti; hann var vinur þinn í fátœkt frá Oriente til Andesfjalla, frá Oriente til Andesfjalla, litli dáti í Bólivíu, frá Oriente til Andesfjalla. V. Gítarinn minn er hjúpaður litli bólivíski dáti sorgarklœðum, en grœtur ekki, þótt það sé mannlegt að gráta, þótt það sé mannlegt að gráta, litli dáti í Bólivíu, þótt það sé mannlegt að gráta, VI. Hann grœtur ekki því nú litli bólivíski dáti er ekki tími til að gráta, nú er tími sveðjunnar nú er tími sveðjunnar, litli dáti í Bólivíu, nú er tími sveðjunnar. VII. Að þú sért falur fyrir kopar litli bólivíski dáti að þú sért falur fyrir kopar þannig hugsar harðstjórinn, þannig hugsar harðstjórinn litli dáti í Bólivíu, þannig hugsar harðstjórinn. VIII. Vaknaðu því nú er dagur litli bólivíski dáti, öll veröldin er komin á ról því sólin kom snemma upp, því sólin kom snemma upp litli dáti í Bólivíu því sólin kom snemma upp. IX. Gakktu beint af augum, litli bólivíski dáti; sú leið er ekki alltaf greið, ekki alltaf greið og slétt, ekki alltaf greið og slétt, litli dáti í Bólivíu, ekki alltaf greið og slétt. X. En víst mun þér þá lœrast, litli bólivíski dáti, að bróður sinn drepa menn ekki, að menn drepa ekki bróður sinn, að menn drepa ekki bróður sinn, litli dáti í Bólivíu,. menn drepa ekki bróður sinn. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. René Barrientos (1919-1969) var bólivískur hershöföingi og komst í forsetastól með valda- ráni 1964. Hann fó'rst í flugslvsi tveimur árum eftir að hann lét rnyrða Che Guevara. 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.