Réttur


Réttur - 01.08.1989, Side 17

Réttur - 01.08.1989, Side 17
Hriedrich Engels. framfarir mannsins og síaukna þekkingu; en jafnframt undirstrikar Engels að valdi manna yfir náttúrunni eru takmörk sett, ekki síst af því þjóðfélagi sem menn búa við. Loks bendir hann á að menn hafa ekki náð valdi á þjóðfélaginu í sama mæli og náttúrunni. Kapítalisminn er framleið- sluháttur skammsýni og staurblindra gróðasjónarmiða sem hafa ekki að leið- arljósi mannlegar þarfir og horfa framhjá ýmsum afleiðingum þeirra ráðstafana seni gripið er til. Til þess að ná taumhaldi á náttúruöflum og þjóðfélagsöflum, til þess að koma í veg fyrir það óbætanlega tjón sem gróðasjónarmiðið oftlega veldur, og til þess að gera frekari framfarir mann- kyns mögulegar, verður að umbylta al- gjörlega framleiðsluhætti kapítalismans og hafa endaskipti á þjóðfélagskerfinu öllu. Til þess þarf sósíalismann. Díalcktík náttúrunnar Grein þessa skrifaði Engels árið 1876 en lauk aldrei við hana. Hún var upphaf- lega rituð sem inngangur að verki sem átti að heita Þrjú helstu l'orm þrælahalds. Það var aldrei klárað, og á endanum tók hann þennan inngang út úr og gaf honum titil- inn scm hér er hafður. Greinin er venjulega birt í Díalektík iiáttiiriinnar, ófullgerðu verki sem Engels 113

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.