Morgunblaðið - 06.02.2006, Síða 33

Morgunblaðið - 06.02.2006, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 33 Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Fös. 10. feb.kl. 20 Örfá sæti laus Lau. 11. feb.kl. 19 Örfá sæti laus Lau. 11. feb.kl. 22 AUKASÝNING Fös. 17. feb kl. 19 AUKASÝNING Lau. 17. feb kl. 22 AUKASÝNING Lau. 18. feb kl. 20 UPPSELT Lau. 18. feb kl. 22 UPPSELT Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Síðustu sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum. Stóra svið SALKA VALKA Fi 16/2 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING!. WOYZECK AUKASÝNINGAR Lau 11/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 kl. 20 KALLI Á ÞAKINU SÝNINGAR UM HELGINA, UPPSELT. SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR UM PÁSKANA! CARMEN Fö 10/2 kl. 20S Su 19/2 kl. 20 Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Fö 3/3 kl. 20 Lau 11/3 kl. 20 Su 12/3 kl. 20 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 11/2 kl. 14 FORSÝNING UPPSELT Su 12/2 kl. 14 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 18/2 kl. 14 Su 19/2 kl. 14 Su 26/2 kl. 14 Lau 4/3 kl. 14 Nýja svið / Litla svið MANNTAFL Mi 22/2 kl. 20 AUKASÝNING ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/2 kl. 20 UPPS. Fö 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Su 26/2 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Fi 9/2 kl. 20 UPPS. Fö 10/2 kl. 20 UPPS. Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Lau 18/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 Fi 23/2 kl. 20 Fö 24/2 kl. 20 Fö 10/3 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Su 12/2 kl. 20 Mi 1/3 kl. 20 NAGLINN Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Su 12/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 HUNGUR FORSÝNINGAR, MIÐAV. 1.200- Kr. Þr 14/2 kl. 20 Mi 15/2 kl. 20 Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 FRUMSÝNING UPPSELT Sýnt á NASA við Austurvöll Laugardagur 4. febrúar - Örfá sæti Sunnudagur 5. febrúar - Uppselt Fimmtudagur 9. febrúar - Örfá sæti Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í verslunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550                                      ! "        #    $  #   %  &   # $  #    ' $  # (   # $  #  (   #) $  # ***     +                              ! "# $ %&  '&  ( )    *  &)+,)+-     & ! # #) 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Bd7 13. Rf1 Hac8 14. Re3 cxd4 15. cxd4 Rc6 16. d5 Rb4 17. Bb1 a5 18. a3 Ra6 19. b4 axb4 20. axb4 Db7 21. Bd2 Bd8 22. Bd3 Bb6 23. Rc2 h6 24. Rh4 Rh7 25. Df3 Rg5 26. Dg3 Rc7 27. Re3 Ha8 28. Ref5 Hxa1 29. Re7+ Kh8 30. Hxa1 Rh7 31. Df3 Rf6 32. Bxh6 Ha8 33. Hf1 Rce8 34. Bc1 Ha1 35. Rhf5 Dc7 36. Bd2 Hxf1+ 37. Kxf1 g6 38. Re3 Kg7 39. g4 Rh7 40. Kg2 Db7 Staðan kom upp í A-flokki Corus skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Ungverski stórmeistarinn Peter Leko (2740) hafði hvítt gegn Gata Kamsky (2686). 41. Rc4! g5 41. ... bxc4 hefði verið svarað með annarri mannsfórn 42. Bh6+! og svartur yrði óverjandi mát eftir 42…Kxh6 43. Dxf7. Eins og skákin tefldist gat hvítur auðveldlega brotist í gegnum varnarmúr svarts. 42. Ra5 Da8 43. Rf5+ Kf8 44. h4 Bd8 45. Rh6 f6 46. hxg5 f5 og svartur gafst upp um leið. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. KRISTÍN Halldórsdóttir Eyfells (1917–2002) bjó meginhluta ævi sinn- ar í Bandaríkjunum þar sem hún nam sálfræði og myndlist á sjöunda áratug síðustu aldar. Kristín lét fyrst að sér kveða í höggmyndum en síðustu 20 ár ævi sinnar einblíndi hún á málverkið. Þar bar hæst myndröðin „Fræg and- lit“ sem nú er til sýnis í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur auk mynd- raðar sem nefnist „Óþekktar konur“. Þetta eru þó engar venjulegar port- rettmyndir heldur notar listakonan andlitsdrætti fyrirmynda sinna, hrukkur og skorur, til að skapa ríkt samspil á milli lita og forma og draga fram landslagið sem er markað í and- litum fólks. Útkoman sýnist sem hið furðulegasta húðflúr svo að ætla mætti að maður stæði frammi fyrir portrettmyndum af þjóðhöfðingjum eða seiðmönnum frumstæðs ætt- bálks. Það að mála portrett af frægu fólki er auðvelt að tengja við verk Andy Warhols. En það liggur augljóslega annað að baki málverka Kristínar en að upphefja dægurmenningu eins og Warhol gerði. Þvert á móti þá hjálpar flúrið til við að leiða mann gegn um yfirborðið eða ímyndina. Gott er að hafa í huga þegar maður horfir á þessar myndir að merking orðsins „andlit“ er „ásýnd andans“. Þannig tekur þetta íslenska orð undir með Fyrstu bók Móse að guð hafi skapað manninn í sinni mynd. Það er hins vegar algengur misskilningur og van- hugsað viðhorf að mynd guðs hafi þá eitthvað með form mannsins að gera eða efnið sem gefur okkur ímynd. Að guð hafi þá hendur, fætur og haus. Hin sanna mynd er sú sem við sjáum handan ímyndar og efnis. Sú mynd sem við mætum þar sem „ekkert“ er (í efnislegum skilningi). Efnið er, eins og menn hafa vitað öldum fyrir Krist, bara blekking. Það er því ekki að ástæðulausu að margir frumstæðir höfðingjar og andans leiðtogar (shaman) hafi flúrað andlit sín fyrir tilkomumikla ritúala þar sem flúrið leysir upp efnislega ímynd mann- eskju eða persónu. Því get ég vel tek- ið undir heilræði Hannesar Lár- ussonar sýningarstjóra, „að gefa sér tíma til að horfast í augu við málverk Kristínar og „súmma“ svo inn“. Þá skiptir ekki máli hvort fyrirmyndin er af frægu andliti eða óþekktri konu. Efnið og yfirborðið leysist hvort sem er upp. Alberto Giacometti flúraður í fram- an að hætti Kristínar Eyfells. Hin sanna mynd MYNDLIST Listasafn Reykjavíkur – Hafn- arhús Opið alla daga frá 10–17. Sýningu lýkur 26. febrúar. Kristín Halldórsdóttir Eyfells Alberto Giacometti flúraður í framan að hætti Kristúnar Eyfells. Jón B.K. Ransu Á CAFÉ Karólínu á Akureyri opnaði Ósk Vilhjálms- dóttir á laug- ardag sýningu sína Scheißland. Sýningin var upp- haflega unnin fyr- ir Íslandskynn- ingu í Köln í Þýskalandi í nóv- ember. Ósk stundaði nám í Reykjavík og Berlín en hún á að baki fjölda sam- sýninga og einkasýninga hérlendis og erlendis. Nánar má lesa um lista- manninn á slóðinni http://this.is/ osk/. Sýningin í Café Karólínu stendur til 3. mars, en kaffihúsið er til húsa í Kaupvangsstræti 23. Scheißland á Karólínu Í GALLERÍI Sæv- ars Karls var opnuð á laug- ardag sýning á verkum Jónasar Viðars myndlist- armanns. Jónas útskrif- aðist frá Mynd- listarskólanum á Akureyri 1987 og stundaði framhaldsnám á Ítalíu 1990 til 1994. Hann á að baki einka- og sam- sýningar bæði hérlendis og er- lendis. Sýning Jónasar stendur til 23. febrúar. Jónas Viðar hjá Sævari ÓVENJU mikil aðsókn hefur verið í Borgarleikhúsið að undanförnu og það er greinilegt að gjafakortin í Borgarleikhúsið voru vinsæl jóla- gjöf þar sem gríðarleg aukning var á sölu þeirra fyrir jól. Undanfarin ár hefur janúar ekki þótt góður leikhúsmánuður en eitthvað virðast leikhúsvenjurnar vera að breytast hjá landanum. Leikhúsið hefur orð- ið að bregðast við aðsókninni með aukasýningum á sex af þeim sýn- ingum sem sýndar eru í húsinu. Þær sýningar sem um ræðir eru Woyzeck, Salka Valka, Manntafl, Brilljant skilnaður, Kalli á þakinu og Belgíska Kongó sem nú gengur fyrir fullu húsi þriðja leikárið í röð. Og þrátt fyrir misjafna dóma hefur aðsókn á Carmen verið með ein- dæmum góð og eftirspurn eftir sæt- um á Ronju ræningjadóttur, sem frumsýnd verður um miðjan febr- úar, er komin á fljúgandi ferð. Landinn er leikhúsþyrstur og Borg- arleikhúsið brynnir sem aldrei fyrr. Mikil aðsókn í Borgarleikhúsið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.