Morgunblaðið - 20.03.2006, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 20.03.2006, Qupperneq 28
28 MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Collie, Til sölu þrílitir Collie hvolpar, tilbúnir til afhendingar með ættbók frá HRFI. Foreldrar eru innfluttir, ljúfir og barngóðir heimilshundar. Upplýsingar hjá Guðríði í síma 8935004 eða huppa@mi.is Ferðalög Námskeið fyrir Ítalíufara. Skemmtilegt, fjölbreytt 2ja kvölda námskeið á vegum Ferðalangs. Einföld orð og setningar, fróðleik- ur á léttum nótum. Nánari upplýs- ingar: www.ferdalangur.net. Heilsa Gegn streitu og kvíða Einkatímar. Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá óvissu og óöryggi. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com. Námskeið Námskeið - Einfalda leiðin Þriðjudagur 28. mars og mið- vikudagur 5. apríl kl. 20:00. Verslun Yggdrasils, Skólavörðustíg 16. Inga Kristjánsdóttir, einkaþjálfari FIA og lokaársnemi í næring- arþerapíu DET. Inga Kristjáns- dóttir, lokaársnemi í næringar- þerapíu DET og einkaþjálfari, leiðir ykkur í allan sannleikann um það, hversu auðvelt það er í raun að breyta mataræðinu til batnaðar. Farið verður á einfald- an hátt yfir það, hvernig er hægt að koma stjórn á blóðsykurinn, hvernig við verðum okkur út um þau næringarefni sem líkaminn þarfnast og hvað auðveldlega er hægt að gera til að öðlast meiri orku, vellíðan og heilbrigði. Í lok fyrirlestrarins fáið þið svo leið- beiningar um val á heilsufæði úr hillum verslunarinnar. Verð kr. 1.500. Skráning í verslun Yggdrasils, sími 562 4082. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Lærðu allt um neglur, gervinegl- ur, lökkun, skraut o.fl. Íslands- meistarar kenna. Símar 565 3760 & 892 9660. Til sölu Tékknesk postulín matar-, kaffi- , te- og moccasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Lopapeysur Fallegar og ódýrar lopapeysur til sölu. Heilar á 5.000, hnepptar á 5.500. Upplýsingar í síma 553 8219. Gámasala á ofnþurrkuðu mahóní. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550, islandia.is/sponn. Full búð af öðruvísi vörum. Lomonosov postulín, Rússneska keisarasettið, í matar- og kaffi- stellum. Handmálað og 22 karata gyllingu. Frábærar gjafavörur. Alltaf besta verðið. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Bílamottur Gabríel höggdeyfar, gormar, vatnsdælur, vatnslásar, kúplingssett, spindilkúlur, stýris- endar, ökuljós, sætaáklæði, drif- liðir, hlífar, skíðabogar og fleira. G.S. varahlutir ehf., Bíldshöfða 14, sími 567 6744. 60 fm bústaður til sölu með geymslu, fokheldur eða lengra kominn (í smíðum). Með 30 m² pöllum. Getum einnig boðið lóðir undir sumarhús. Gott verð. Upp- lýsingar í síma 893 4180 og 893 1712. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809 og 587 5232. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Innrömmun Innrömmun - Gallerí Míró Málverk og listaverkaeftirprentanir. Speglar í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli. Alhliða innrömmun. Gott úrval af rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð á reynslu og góðum tækjakosti. Innrömmun Míró, Framtíðarhús- inu, Faxafeni 10, s. 581 4370, www.miro.is, miro@miro.is Ýmislegt Þessi er glæsilegur ef þú vilt stækka um stærð eða svo! Fæst í AA, A, B, C, D skálum á kr. 4.350. Fyrir „brjóstgóðar“ í D, DD, E, F, FF, G skálum. Mjög flottur á kr. 4.650. Sömuleiðir fyrir „brjóstgóðar” og er samt mjög fleginn og „multiway“ í D, DD, E, F, FF, G skálum á kr. 4.250. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Tilboð Sterkir og góðir herraskór úr leðri með innleggi og með loftfjaðrandi sóla. Litur: Svartur. Ttilboðsverð: 2.500. Flottir skór fyrir flottar dömur, úr mjúku leðri. Þeir koma á óvart! Stærðir: 36-41. Tilboðsverð: 2.500. Ekki eru þessir síðri. Litur: Ólýs- anlegur! Stærðir: 37-41. Tilboðs- verð: 3.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Mjög fallegur og saumlaus í BC skálum kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Stelpulegur og sætur í BC skál- um kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Flottur í BCD skálum kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Burma: st. 36 - 42 litir: svart og beige, verð: 5.885.- Ella: st. 36 - 41 verð: 5.985.- Melina: st. 36 - 41, verð 6.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Bílar Til sölu Nissan Terrano II TDI nýskr. 04/04 beinsk. ek. að- eins 17.000 km. Verð 2.970.000 kr., áhvílandi 2.200.000 kr. Til í að taka bíl sem milligjöf eða staðgr. 500.000 kr. og yfirtaka lán. Bílasalan Bílás, s. 431 2622, Magnús. Mercedes Benz 814 með 1.5 tonna lyftu. Sk. 11.1997. Ekinn aðeins 74500 km. Mjög gott ástand. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Ford Focus STW árg. 2001, 1600 vél, álfelgur, ek. 78 þ. ABS, fjar- stýrðar samlæsingar, geislaspil- ari, rafdrifnar rúður/speglar, reyk- laust ökutæki, veltistýri, vökva- stýri, þakbogar, þjónustubók. Glæsilegur og mjög góður bíll sem hefur verið haldið vel við. Verð kr. 1.050 þ. Uppl. í síma 662 0030. Vörubílar MAN TGA Til Sölu TGA510 árg. 2001 ekinn 301 þús.km. Comfortshift og retarder. Fallegur bíll í topp standi. Th. Ad- olfsson ehf. S. 898 3612 Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Húsbílar Ford Transit 1982 Ekinn 126 þ., svefnpl. f. fjóra. WC, miðst., eld- av., íssk. markisa. Verð 680 þ. S. 896-6055. Þjónustuauglýsingar 5691100 Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.