Morgunblaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 30
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÉG ÆTLA AÐ FÁ PIZZU MEÐ
ÞREFÖLDUM SKAMMTI AF ÖLLU
JÁ, ÞETTA ER
NÁUNGINN MEÐ KÖTTINN
JÁ ÉG SKAL SKILJA PENINGINN
EFTIR FYRIR UTAN HURÐINA
SKRÆ-
FUR!
KENNAR-
INN OKKAR
ER MJÖG
GÓÐUR
JÁ, HANN HEFUR LAG Á
ÞVÍ AÐ KENNA MANNI ÁN
ÞESS AÐ LÁTA MANNI
LÍÐA EINS OG HÁLFVITA
SÁ EINI SEM HANN
HEFUR EKKERT SAGT VIÐ
ER SNOOPY
HANN HELDUR EFLAUST
AÐ ÉG SÉ Í ÓLYMPÍULIÐINU
TÍMAVÉLIN ER TILBÚIN,
SETTU Á ÞIG
SUNDGLERAUGUN ÞÍN OG
HALTU ÞÉR FAST
AF
HVERJU
ÞURFUM
VIÐ GLER-
AUGU?
VIÐ ERUM EKKI
Á LEIÐ Í BÍLTÚR,
VIÐ ERUM AÐ
FERÐAST Í
GEGNUM TÍMANN!
VIÐ ÞURFUM AÐ VERJAST
HÆTTULEGUM LJÓSGEISLUM,
SVARTHOLUM OG ÞVÍ UM
LÍKU
ÉG GLEYMDI MÍNU Í
SVEFNHERBERGINU. EF ÉG
KEM EKKI AFTUR EFTIR 5
ÞÁ FARÐU BARA ÁN MÍN
ÉG ER
MEÐ ÞAU
SKRÆFAN
ÞÍN!
GÆÐA
BÚSÁHÖLD TIL
SÖLU
LÉLEG BÚSÁHÖLD
TÍL SÖLU. MUN
ÓDÝRARI
ÞETTA ER GJÖF FRÁ
ÚTSKRIFTARÁRGANGI
HLÍÐNISKÓLANS 2004
ÞANNIG AÐ ÞAÐ ER
ALLT Í LAGI ÞÍN VEGNA?
FLOTT ER, ÁSTIN MÍN
ÉG VAR FULLKOMLEGA
HEIÐARLEGUR
VIÐ KONUNA MÍNA
HVÍ ER ÉG
ÞÁ MEÐ
SAMVISKUBIT?
ÉG HITTI GAMLAN VIN ÚR
MENNTÓ, VIÐ ÆTLUM AÐ FÁ
OKKUR HAMBORGARA
SAMAN
ERTU
TILBÚINN,
LEN?
GÓÐGERÐAR
FUNDUR Í
KVÖLD
DÝRAGARÐ-
URINN
ÉG HEF SVO
GAMAN AF
DÝRUM
GOTT AÐ DÝRAGARÐURINN GETUR
DREIFT HUGA HENNAR
ÉG BIÐ ALLA GESTI AÐ
YFIRGEFA SVÆÐIÐ
TÍGRISDÝR HEFUR
SLOPPIÐ ÚR
BÚRINU SÍNU
Dagbók
Í dag er mánudagur 20. mars, 79. dagur ársins 2006
Nú er rúm vika síðanSlobodan Milos-
evic, fyrrverandi for-
seti Júgóslavíu, fannst
látinn í fangaklefa sín-
um í Haag í Hollandi.
Íslenskir fjölmiðlar
hafa fjallað um andlát
hans og eftirmál þess
en skiljanlega hvarf
málið þó nokkuð í
skugga annarra stærri
fréttamála á inn-
lendum vettvangi.
Eina athugasemd ætl-
ar Víkverji þó að gera.
Hann datt inn í þátt í
norska ríkissjónvarp-
inu á miðvikudag, sem greinilega
hafði verið skellt á dagskrá í kjölfar
andláts Milosevics. Um var að ræða
breskan heimildaþátt um feril Milos-
evics. Víkverji veltir semsé fyrir sér
hvers vegna Ríkissjónvarpið bregst
aldrei við með þessum hætti, þ.e. set-
ur á dagskrá þætti sem tengjast
fréttum líðandi stundar. Þátturinn í
norska sjónvarpinu var nefnilega af-
ar fróðlegur.
x x x
Víkverji fór í Háskólabíó fyrirnokkrum vikum. Í hléinu ákvað
hann að kaupa sér sælgæti og fékk
sér lítinn poka af Nóa-kroppi; en
þess ber að geta að um
er að ræða afar litla
poka.
En fyrir þetta þurfti
Víkverji að borga 220
krónur og þótti nóg
um. Það er þó löngum
þekkt, að verðlagning
sælgætis í bíóhúsum
landsins getur verið yf-
irgengileg í meira lagi.
Hitt vakti athygli
Víkverja er hann fór í
Laugarásbíó nokkrum
dögum síðar, að pokinn
af Nóa-kroppi kostaði
þar ekki nema 130
krónur. Munurinn var
einfaldlega svo mikill að Víkverji tel-
ur ástæðu til að vekja máls á þessu
og hann veltir fyrir sér hvað skýri
okurverðið í Háskólabíói. Kannski
átta ráðamenn þar sig ekki á því að
það getur verið hættulegt að mis-
bjóða viðskipavininum svona gróf-
lega í verðlagningunni.
x x x
Eins og flestum lesendum Víkverjaætti að vera kunnugt um hefur
hann haldið upp á Arsenal í ensku
knattspyrnunni. En nú hefur Vík-
verji ákveðið að breyta til, og byrja
að halda með Leeds. Bara svo því sé
nú haldið til haga!
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Myndlist | Safn við Laugaveg opnaði á föstudaginn sýningu á verkum ungra
þýskra listamanna, sem stunda mastersnám í myndlist við Weissensee-
listaakademíuna í Berlín. Auk þeirra sýna þrír listamenn í Safni, sem eru
nemendur á lokaári í myndlistardeild Listaháskóla Íslands.
Verk listamannanna eru sett upp á þremur hæðum Safns, auk þess að
prýða nemendagalleríi Listaháskólans, Gyllinhæð , Laugavegi 23, og munu
flest aðeins standa í eina viku. Verkin eru unnin út frá sýningarrýminu, sem
og safneign Safns.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Gestir í Gyllinhæð og Safni
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Ég vil lækna fráhvarf þeirra, elska þá af frjálsum vilja, því
að reiði mín hefur snúið sér frá þeim. (Hósea, 14, 5.)