Morgunblaðið - 20.03.2006, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 33
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu.
Fullkomið brúðkaup - loksins í Reykjavík!
Sýnt í Borgarleikhúsinu, s: 568 8000 Allt að seljast upp!
30/4, 1/5, 2/5, 3/5, 7/5, 8/5, 9/5, 18/5, 19/5, 21/5, 26/5,
Litla hryllingsbúðin - Forsala hafin
Fors 23/3 kl. 20 UPPSELT Frums 24/3 kl. 20 UPPSELT
Lau 25/3 kl. 19 UPPSELT Lau 25/3 kl. 22 UPPSELT
Sun 26/3 kl. 20 UPPSELT Fim 30/3 kl. 20 örfá sæti
Fös 31/3 kl. 19 UPPSELT Lau 1 /4 kl. 19 UPPSELT
Lau 1 /4 kl. 22 Sun 2/4 kl. 20
Fim 6/4 kl. 20 Fös 7/4 kl. 19 UPPSELT
Lau 8/4 kl. 19 örfá sæti Lau 8/4 kl. 22
Sun 9/4 kl. 20
Næstu sýningar: 12/4, 13/4, 15/4, 19/4, 21/4, 22/4, 23/4.
Takmarkaður sýningartími!
Forsölutilboð:
Geisladiskurinn fylgir með meðan birgðir endast!
Maríubjallan - sýnd í Rýminu
Mið. 29/3 kl. 20 AUKASÝN
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
NÓTT Í FENEYJUM - eftir JOHANN STRAUSS
Frumsýning mið. 29. mars kl. 20
2. sýn. fös. 31 mars kl. 20 – UPPSELT – 3. sýn. sun. 2. apríl kl. 20
4. sýn. þri. 4. apríl kl. 20 – 5. sýn. fim. 6. apríl kl. 20
6. sýn. lau. 8. apríl kl. 20 - SÍÐASTA SÝNING
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Glitnir er bakhjarl
Óperustúdíós Íslensku óperunnar
Stóra svið
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Lau 25/3 kl. 14 UPPS. Su 26/3 kl. 14 UPPS.
Lau 1/4 kl. 14 UPPS. Su 2/4 kl. 14 UPPS.
Lau 8/4 kl. 14 Su 9/4 kl. 14
Su 23/4 kl. 14 Su 23/4 kl. 17:30
Lau 29/4 kl. 14 Su 30/4 kl. 14
Lau 6/5 kl. 14 Su 7/5 kl. 20
CARMEN
Lau 25/3 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING!
TALAÐU VIÐ MIG -ÍD-
Su 26/3 kl. 20 Blá kort Fö 31/3 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
WOYZECK
Fi 23/3 kl. 20 Á LEIÐ TIL LONDON
KALLI Á ÞAKINU
Fi 13/4 kl. 14 skírdagur Lau 15/4 kl. 14
Má 17/4 kl. 14 annar í páskum
Fi 20/4 kl. 14 sumardagurinn fyrsti
Lau 22/4 kl. 14
FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP
Su 30/4 kl. 20 UPPS. Má 1/5 kl. 20 UPPS.
Þri 2/5 kl. 20 UPPS. Mi 3/5 kl. 20 UPPS.
Su 7/5 kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS.
Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Fi 18/5 kl. 20 UPPS.
Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 22:30
Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 20
Fö 26/5 kl. 22:30 Su 28/5 kl. 20
Fi 1/6 kl. 20 Fö 2/6 kl. 20
Nýja svið / Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ
Fi 23/3 kl. 20 UPPS. Fi 6/4 kl. 20
Lau 6/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20
Su 14/5 kl. 20 Mi 24/5 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fö 24/3 kl. 20 UPPS. Lau 25/3 kl. 20 UPPS.
Fi 30/3 kl. 20 Fö 31/3 kl. 20 100. SÝNING
Lau 1/4 kl. 20
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK
HUNGUR
Fi 23/3 kl. 20 Fö 24/3 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
NAGLINN
Lau 25/3 kl. 20
SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Í ENDA APRÍL
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Su 26/3 kl. 20
FORÐIST OKKUR
Lau 1/4 kl. 20 Su 2/4 kl. 20
Fi 6/4 kl. 20 UPPS. Fö 7/4 kl. 20
Lau 8/4 kl. 20 Su 9/4 kl. 20
Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20
Lau 22/4 kl. 20 Su 23/4 kl. 20
KERTALJÓSATÓNLEIKAR
HARÐAR TORFA
FIMMTUDAGINN 6/4 Kl. 20
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Viðtalstími hjúkr-
unarfræðings er í dag frá kl. 9–11, leik-
fimi kl. 9, boccía kl. 10, félagsvist kl. 14.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handavinna
kl. 9–16.30, smíði/útskurður kl. 9–
16.30, söngstund kl. 10.30, félagsvist
kl. 13.30, myndlist kl. 16.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, bútasaumur, samverustund,
fótaaðgerð.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif-
stofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl.
10–11.30. Félagsvist er spiluð í
Gullsmára 13, kl. 20.30.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Bridds kl. 13, línudanskennsla kl. 18,
samkvæmisdans framh. kl. 19. byrj-
endur kl. 20. Leikfélagið Snúður og
Snælda sýna Glæpi og góðverk í Iðnó
miðvikudag kl. 14. Miðar við inngang
og í Iðnó s. 562 9700. Fulltrúi frá
Tryggingastofnun ríkisins verður til
viðtals á morgun 21. mars, tímapant-
anir í s. 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Handavinna
kl. 9–12, boccia kl. 9.20, gler- og
postulínsmálun kl. 9.30, lomber kl.
13.15 Fræðsla kl. 14, þrír hjúkr-
unarnemar flytja erindi um t.d. svefn
og mikilvægi góðrar meltingar. Kórinn
kl. 17.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Bridsdeild FEBK Gullsmára spilar tví-
menning alla mánu- og fimmtudaga.
Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13.
Kaffi og meðlæti fáanlegt í spilahléi.
Félagsvist kl. 20.30 í Gullsmára
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Kvennaleikfimi 9, 9.50 og 10.45 í
Kirkjuhvoli. Bókband kl. 10 og gler-
skurður kl. 13. Garðaberg er opið kl.
12.30–16.30 og þar er bíósýning kl. 13. Í
Mýri er vatnsleikfimi auka kl. 9.45. Í
Garðabergi er sýnd gamanmyndin
Chocolat. Sýningin hefst kl. 13. Tölvu-
námskeið í Garðaskóla kl. 17 og kl. 19.
Hraunbær 105 | Perlusaumur, handa-
vinna, kaffi, spjall, dagblöðin kl. 9,
bænastund kl. 10, hádegismatur 12,
hárgreiðsla kl. 13 og kaffi kl. 15.
Hraunsel | Moggi rabb og kaffi kl. 9,
pútt kl. 10, ganga kl. 9, Gaflarakórinn
kl. 10.30, tréskurður kl. 13, glerbræðsla
kl. 13, félagsvist kl. 13.30.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
kl. 9–16 hjá Sigrúnu, mósaík, ullarþæf-
ing og íkonagerð, jóga kl. 9–11, frjáls
spilamennska kl. 13–16. Böðun fyrir há-
degi, fótaaðgerðir s. 588 2320.
Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í
Grafarv.sundlaug á morgun kl. 9.30.
Norðurbrún 1, | Smíði kl. 9, upplestur
kl.10.30, opin vinnustofa kl.13–16.30.
Samtök lungnasjúklinga | Félags-
menn hittast alla mánud. kl. 16–18, í
Síðumúla 6 (gengið bak við). Farið í
smá göngu, spjallað, kaffiveitingar o.fl.
Allar deildir innan SÍBS eru velkomnar.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið,
Hátún 12: Brids í kvöld kl. 19.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9–16, handavinna kl. 9.15–
15.30, boccia kl. 9–10, leikfimi kl. 11–12,
hádegisverður kl. 11.45–12.45, kóræf-
ing kl. 13–16, leshópur kl. 13.30–14.30,
kaffiveitingar kl. 14.30–15.45.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12, bókband kl. 9, hárgreiðsla kl. 9,
fótaaðgerðir kl. 9.30, boccia kl. 10,
handmennt kl. 9–16.30, glerbræðsla kl.
13, frjáls spilamennska kl. 13–16.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Vímulaus æska kl.
20. Stuðningshópur foreldra.
Félagsmiðstöðin Víðilundi 22 | Konu-
kvöld verður á vegum Aglow samtak-
anna 20. mars kl. 20, í þjónustu-
miðstöðinni Víðilundi 22. Gestur
Sigrún Ásta Kristinsdóttir, form. Ag-
low Rvk. Anna Sigríður Snorradóttir
syngur einsöng. Konur velkomnar.
Grafarvogskirkja | Helgistundir alla
virka daga föstunnar, frá kl. 18–18.15.
Lesið úr Passíusálmunum, í dag les
Arnbjörg Sveinsdóttir alþingismaður.
Grensáskirkja | Foreldrastund alla
mánudagsmorgna.
Hjallakirkja | Æskulýðsfélag fyrir 8.
bekk kl. 20–21.30.
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Heim-
ilissambandið fyrir allar konur kl. 15.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Alfa 2
kl. 19. www.gospel.is – www.alfa.is.
KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK
21. mars kl. 20. Lofgjörðar- og bæna-
samvera í umsjá Þórdísar Ágústs-
dóttur og fleiri kvenna. Kaffi. Allar kon-
ur eru velkomnar.
Kristniboðssalurinn | Samkoma í
Kristniboðssalnum 22. mars kl. 20.
„Það er ég, verið óhræddir.“ Freddie
Fillmore frá USA talar. Annað efni:
Carrol Fillmore. Kaffi.
NÝTT hverfi í Palm Beach kall-
ast „Downtown at the Gard-
ens“, þar sem áhersla er lögð á
nútímalist í umhverfinu. Þar
stendur nú yfir alþjóðleg sýning
myndhöggvara í framhaldi af
listamessu Palm Beach.
Meðal þeirra sem sýna verk
sín er Steinunn Þórarinsdóttir
en það er verk hennar „Sjón-
arrönd“ sem prýðir sýninguna.
Aðrir listamenn sem eiga verk á
sýningunni eru m.a. Lynn
Chadwick, Dietrich Klinge,
Tom Ostenberg, Foon Sham og
Sophie Ryder.
Sýningin mun standa í hálft
ár og er fyrirhugað að setja upp
fleiri verk eftir Steinunni og
aðra myndhöggvara á næstu
mánuðum.
Þátttakendur á sýningunni
eru valdir af alþjóðlegum gall-
eríum og var Steinunn tilnefnd
af Osbourne, Samuel og May-
fair galleríinu í Lundúnum sem
sinnt hefur verkum Steinunnar
síðastliðin fimm ár.
Verk Steinunnar Þórarins-
dóttur í „Downtown at the
Gardens“.
Steinunn
Þórarins-
dóttir sýnir í
Palm Beach
FYRIR þá sem séð hafa Blessað
barnalán nokkrum sinnum, og það
er næsta óhjákvæmilegt hlutskipti
íslensks leiklistargagnrýnanda sem
skrifar eitthvað um áhugaleikhús,
er alltaf nokkur eftirvænting að sjá
búningana. Nánar tiltekið skyrt-
urnar og stuttbuxurnar sem per-
sónurnar koma hróðugar í úr versl-
unarferðum sínum í kaupfélag
staðarins þar sem verkið gerist.
Hversu hallærislegar verða flík-
urnar? Leikdeild Umf. Biskups-
tungna féll svo sannarlega ekki á
þessu prófi í prýðilegri uppfærslu
sinni á þessu ástsælasta gaman-
leikriti Íslandssögunnar.
Vinsældir Blessaðs barnaláns
virðast hreint ekki í rénun þó verk-
ið sé orðið hátt í þrjátíu ára gam-
alt. Eins og önnur klassísk verk þá
eru það tímalausu eiginleikarnir
sem halda í því lífinu. Elskulegar
og einfaldar persónurnar, lipur og
áreynslulítil fléttan. Og enn er víst
áreiðanlega ástæða til að skopast
að skeytingarleysi og tilætlunar-
semi fólks gagnvart sér eldri kyn-
slóðum. Svo er annað sem getur
virkað annkannalegt í nútímanum
eins og gengur. Eitt af því hefur
verið gróðavonin sem börnin sjá
þegar æskuheimilið verður selt. En
núna er allt í einu ekkert sjálfsagð-
ara en peningaglýja leggist yfir
augu fólks sem skyndilega eignast
fasteign í litlum bæ fyrir austan.
Sýningin er hefðbundin mjög,
enda engin ástæða til að bregða
fyrir sig stælum eða stílfærslu með
svona náttúrulega skemmtilegt
verk í höndunum. Leikmyndin frá-
bær í öllum smáatriðum, sviðsetn-
ingin að mestu leyti lipur og Gunn-
ar Björn stillir sig sem betur fer
um að gera of mikið úr farsaeig-
inleikum verksins. Þeir sjá um sig
sjálfir og betra að draga fram per-
sónurnar og einkenni þeirra en
einhvern innistæðulítinn fyr-
irgang.
Af leikendum vekja mesta hrifn-
ingu Íris Blandon sem ættmóðirin
og Guðný Rósa Magnúsdóttir sem
var óborganlega gróf og kraftmikil
sem Bína á löppinni. Camilla Ólafs-
dóttir fer lipurlega með burð-
arhlutverkið Ingu. Þá er Egill Jón-
asson alveg stórskemmtilegur sem
hinn seinheppni en velmeinandi
séra Benedikt.
Blessað Barnalán hjá leikdeild
Umf. Biskupstungna er fjörug og
fyndin sýning á skemmtilegu leik-
riti og hlægir gesti sína svikalaust.
Til þess er leikurinn gerður.
Fjör á fjörðum
austur
LEIKLIST
Leikdeild Umf. Biskupstungna
Höfundur: Kjartan Ragnarsson, leikstjóri:
Gunnar Björn Guðmundsson,
leikmynd og búningar: Gréta Gísladóttir
og Guðfinna Jóhannsdóttir.
Aratungu 14. mars 2006.
BLESSAÐ BARNALÁN
Þorgeir Tryggvason