Morgunblaðið - 09.04.2006, Side 85

Morgunblaðið - 09.04.2006, Side 85
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 85 Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! Sýnd með íslensku tali FRUMSÝND SAMTÍMIS UM ALLAN HEIM Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI Sýnd með íslensku tali. Hefndin er á leiðinni Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið FRELSI AÐ EILÍFU ! WOLF CREEK kl. 8 - 9:10 - 10:30 WOLF CREEK VIP kl. 9:10 ÍSÖLD 2 M/- Ísl tal kl. 1 - 3 - 5 - 7 BASIC INSTINCT 2 kl. 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 V FOR VENDETTA kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. V FOR VENDETTA VIP kl. 1 - 3:50 - 6:30 LASSIE kl. 1 - 3 - 5 AEON FLUX kl. 5:50 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 2 - 3:50 Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 2 - 4 WOLF CREEK kl. 5:50 - 8 - 10:10 BASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 12 - 2:30 - 5 - 8 V FOR VENDETTA kl. 10:30 B.i. 16.ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 12 - 2:10 - 3:50 LASSIE kl. 12 - 1:30 - 3:40 MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI eee V.J.V Topp5.is SÁLMATÓNLEIKAR verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Á tónleikunum munu Ellen Kristjáns- dóttir og Eyþór Gunnarsson flytja túlkanir á sálmum auk annarra tón- smíða sem þau hafa flutt í gegnum ár- in. Þau munu njóta aðstoðar fjöl- margra tónlistarmanna, auk þess sem þau Sigríður Eyþórsdóttir og Þorsteinn Einarsson munu hefja tón- leikana og flytja nýtt og óútgefið efni. „Þetta eru lög sem ég og Sigga höf- um verið að búa til. Þetta er svona kassagítar- og söngefni,“ segir Þor- steinn og bætir því við að ekki sé enn komið nafn á dúettinn, þótt þau skötuhjú stefni að því að taka efnið fljótlega upp. „Já, við stefnum að því að gefa þetta út á plötu,“ segir Þor- steinn og bætir því við að það hafi sína kosti og galla að vinna að tónlist- arsköpun með kærustunni sinni. Aðspurður segir Þorsteinn líklegt að ákveðin hátíðarstemning verði á tónleikunum í ljósi þess að þeir fara fram á pálmasunnudag. „Já, örugg- lega. Þetta eru náttúrulega sálma- tónleikar þannig að þetta verður örugglega hátíðlegt.“ Tónlist | Sálmatónleikar í Fríkirkjunni Morgunblaðið/Ásdís Þorsteinn og Sigríður munu flytja nýtt efni á tónleikunum í kvöld. Hátíðleg stemning Miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT. Miða- verð er 2.200 krónur. Húsið verð- ur opnað klukkan 19.30 og tónleik- arnir hefjast klukkan 20. Samningaviðræður standa nú yfir ámilli Angelinu Jolie og framleið- enda kvikmyndarinnar Ocean’s 13 um að leikkonan taki að sér hlutverk í myndinni. Náist samningar mun hún leika við hlið unnusta síns, Brad Pitt, í annað skiptið, en þau léku saman í kvikmyndinni Mr. and Mrs. Smith. Þá lék Jolie nýlega í kvikmyndinni The Good Shepard ásamt Matt Damon, sem einnig mun leika í Ocean’s 13. George Clooney, Andy Garcia, Bernie Mac, Casey Affleck og Scott Caan leika einnig í myndinni. Jolie á von á barni í byrjun maí, en það verð- ur fyrsta barn hennar og Brad Pitt. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.