Morgunblaðið - 09.04.2006, Síða 85

Morgunblaðið - 09.04.2006, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2006 85 Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! Sýnd með íslensku tali FRUMSÝND SAMTÍMIS UM ALLAN HEIM Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI Sýnd með íslensku tali. Hefndin er á leiðinni Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið FRELSI AÐ EILÍFU ! WOLF CREEK kl. 8 - 9:10 - 10:30 WOLF CREEK VIP kl. 9:10 ÍSÖLD 2 M/- Ísl tal kl. 1 - 3 - 5 - 7 BASIC INSTINCT 2 kl. 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 V FOR VENDETTA kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. V FOR VENDETTA VIP kl. 1 - 3:50 - 6:30 LASSIE kl. 1 - 3 - 5 AEON FLUX kl. 5:50 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 2 - 3:50 Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 2 - 4 WOLF CREEK kl. 5:50 - 8 - 10:10 BASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 12 - 2:30 - 5 - 8 V FOR VENDETTA kl. 10:30 B.i. 16.ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 12 - 2:10 - 3:50 LASSIE kl. 12 - 1:30 - 3:40 MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI eee V.J.V Topp5.is SÁLMATÓNLEIKAR verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Á tónleikunum munu Ellen Kristjáns- dóttir og Eyþór Gunnarsson flytja túlkanir á sálmum auk annarra tón- smíða sem þau hafa flutt í gegnum ár- in. Þau munu njóta aðstoðar fjöl- margra tónlistarmanna, auk þess sem þau Sigríður Eyþórsdóttir og Þorsteinn Einarsson munu hefja tón- leikana og flytja nýtt og óútgefið efni. „Þetta eru lög sem ég og Sigga höf- um verið að búa til. Þetta er svona kassagítar- og söngefni,“ segir Þor- steinn og bætir því við að ekki sé enn komið nafn á dúettinn, þótt þau skötuhjú stefni að því að taka efnið fljótlega upp. „Já, við stefnum að því að gefa þetta út á plötu,“ segir Þor- steinn og bætir því við að það hafi sína kosti og galla að vinna að tónlist- arsköpun með kærustunni sinni. Aðspurður segir Þorsteinn líklegt að ákveðin hátíðarstemning verði á tónleikunum í ljósi þess að þeir fara fram á pálmasunnudag. „Já, örugg- lega. Þetta eru náttúrulega sálma- tónleikar þannig að þetta verður örugglega hátíðlegt.“ Tónlist | Sálmatónleikar í Fríkirkjunni Morgunblaðið/Ásdís Þorsteinn og Sigríður munu flytja nýtt efni á tónleikunum í kvöld. Hátíðleg stemning Miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT. Miða- verð er 2.200 krónur. Húsið verð- ur opnað klukkan 19.30 og tónleik- arnir hefjast klukkan 20. Samningaviðræður standa nú yfir ámilli Angelinu Jolie og framleið- enda kvikmyndarinnar Ocean’s 13 um að leikkonan taki að sér hlutverk í myndinni. Náist samningar mun hún leika við hlið unnusta síns, Brad Pitt, í annað skiptið, en þau léku saman í kvikmyndinni Mr. and Mrs. Smith. Þá lék Jolie nýlega í kvikmyndinni The Good Shepard ásamt Matt Damon, sem einnig mun leika í Ocean’s 13. George Clooney, Andy Garcia, Bernie Mac, Casey Affleck og Scott Caan leika einnig í myndinni. Jolie á von á barni í byrjun maí, en það verð- ur fyrsta barn hennar og Brad Pitt. Fólk folk@mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.