Morgunblaðið - 27.04.2006, Side 11

Morgunblaðið - 27.04.2006, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2006 11 FRÉTTIR Bragðsemendist lengur Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. www.nicorette.is Nýkynslóð: Mýkraundirtönn! PrófaðuNicorette Freshmint Jantine frá Cartier verður í Linsunni í dag og kynnir ný gleraugu og sólgleraugu frá Cartier. KYNNUM VOR- OG SUMAR 2006 DAGANA 21.-30. APRÍL STÆRÐIR 40-52 Hverfisgötu 6 101 Reykjavík sími 562 2862 30% AFSLÁTTUR AF SLOPPUM - MEDIFLOW HEILSUKODDANUM KODDUM - SÆNGUM - SÆNGURVERASETTUM. HELGAR TILBOÐ! PALAZZO RÚM 140*200 Sími: 534 5200 Bæjarlind 4, Kópavogi www.draumarum.is � �� �  ��  � � ��  � � �� � � � �  verð áður kr. 74.700 verðu nú kr. 56.000 ALOE VERA DÚNSÆNGUR Á KYNNIGARVERÐI verð áður kr. 19.900 verðu nú kr. 13.900 vor Fjarðargata 13-15 Hafnarfirði 565 7100XEIN N AN 0 6 04 0 03 ÍSLANDSPÓSTUR mun á næstu þremur árum byggja tíu ný pósthús á landsbyggðinni, auk þess sem ráðist verður í gagngerar end- urbætur á fjórum eldri pósthúsum. Skv. upplýsingum Íslandspósts er þetta liður í stefnumarkandi ákvörðun Íslandspósts um að byggja upp starfsemi og þjónustu á landsbyggðinni. Staðirnir þar sem stendur til að byggja ný pósthús eru Akranes, Borgarnes, Stykkishólmur, Sauð- árkrókur, Húsavík, Reyðarfjörður, Höfn, Hvolsvöllur, Selfoss og Vest- mannaeyjar auk þess sem end- urbætur verða gerðar á pósthús- unum á Patreksfirði, Blönduósi, Egilsstöðum og í Reykjanesbæ. Efla kjarnasvæði Að sögn Ingimundar Sigurpáls- sonar, forstjóra Íslandspósts, hefur ekki verið farið í neina uppbygg- ingu á pósthúsum á landsbyggðinni áður. Nú séu pósthús í húsnæði sem voru yfirtekin af Póst- og síma- málastofnun á sínum tíma en þau séu óhentug fyrir starfsemi Íslands- pósts í dag. Þessi 14 pósthús á landsbyggðinni séu hluti af 17 kjarnasvæðum sem fyrirtækið hafi skilgreint og umhverfis hvern kjarna séu nokkrar póstafgreiðslur sem eru staðsettar innan annarra þjónustufyrirtækja s.s. verslana og banka. Hann sagði megin hug- myndina á bakvið þessa uppbygg- ingu vera að efla þessi kjarnasvæði og vænti hann þess að út frá þeim væri hægt að veita öflugri þjónustu við nágrannasveitir í kringum þau. Svona munu nýju pósthús Íslandspósts líta út. Íslandspóstur byggir tíu pósthús á landsbyggðinni LIONSHREYFINGIN á Íslandi gengst fyrir fræðslufundi fyrir al- menning um offituvandamálið í dag. Bendir hreyfingin á að offituvanda- málið eykst óðfluga og í kjölfarið fylgja margvíslegir sjúkdómar svo sem sykursýki, slitgigt, hjarta og æðasjúkdómar. Þetta sé flókið vandamál og margir sem þurfi að koma að meðferðinni. Fyrirlesarar á fræðslufundinum verða þrír: Ludvig Guðmundsson endurhæfingarlæknir á Reykjalundi fjallar um heilsufarslegar afleiðingar offitu. Anna Sigríður Ólafsdóttir næring- arfræðingur hjá Lýðheilsustöð fjallar um næringu og Guðlaugur Birgisson sjúkraþjálfari á Reykja- lundi mun fjalla um hreyfingu og virkni. Á eftir fyrirlestrunum verða umræður og fyrirspurnir. „Hér er einstakt tækifæri til að afla sér meiri fróðleiks um offitu og meðferð við henni og áhugafólk hvatt til að fjölmenna en aðgangur er að vanda ókeypis,“ segir í fréttatil- kynningu. Fundurinn verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 27. apríl nk. kl. 17.00 -18.30. Ræða um offituvandann á fræðslufundi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.