Morgunblaðið - 27.04.2006, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 27.04.2006, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Málefni tengd peningum koma upp eft- ir hádegi, ekki síst ef um er að ræða par sem er að læra að treysta hvort öðru. Það gengur best ef allir halda sig við upphaflega áætlun í peningamál- unum. Naut (20. apríl - 20. maí)  En draumkenndur dagur. Him- intunglin laða fram augnablik róm- antíkur, listfengis og ljóða sem hjálpa manni að takast á loft og fá mjúka lendingu. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Framleiðni tvíburans rís og hnígur yfir daginn. Lofaðu sjálfum þér að halda þínu striki, sama á hverju dynur. Það skapar meira flæði en fjöru, ef svo má segja. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Innsæi krabbans birtist oft á mynd- rænan hátt. Í fyrstu getur verið rugl- andi að reyna að ráða í merkinguna. Ef þú notar hæfileikana verður enginn vafi, bara bein þekking. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Skyldum er dreift á misjafnan hátt. Það má líkja ástandinu við stólaleik þar sem stólarnir eru færri en þátttakend- urnir og allir eiga að setjast þegar tón- listin hættir. Ef þú ert beðinn um að láta af yfirráðum í tilteknum aðstæðum áttu að gera það með glöðu geði. Frels- ið gefur þér tækifæri til þess að upplifa eitthvað alveg heillandi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Himintunglin hvetja þig til þess að ljá viðfangsefnum þínum persónulegt yf- irbragð. Sérhver viðleitni sem felur í sér töfraljóma, fágun og stíl færir þér ekki einasta heppni í dag, heldur á eftir að hafa varanleg áhrif á persónu þína. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Dramatíkin nær hámarki í dag og fólk hleypur í stað þess að ganga, öskrar í stað þess að tala og notar kryddsósu í staðinn fyrir salt. Hjarta vogarinnar fær þjálfast í samræmi við þetta. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú hefur engu að tapa þó þú æðir áfram á fullu stími. Þótt eitthvað gangi ekki að óskum hefur þú allt sem þarf til þess að átta þig á vandanum og snúa aðstæðum þér í vil. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú eykur heppnina með því að þakka þeim sem eru í kringum þig, ekki síst þeim sem létta þér lífið án þess að vera umbunað fyrir. Þú gengur á augun í einhverjum í kvöld sem á eftir að gegna lykilhlutverki í framtíðinni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ertu enn að svekkja þig á tillitsleysi vinar? Það hjálpar að tala opinskátt um tilfinningar sínar – en kannski ekki endilega við hinn seka, alveg strax. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Varðandi viðskipti sem vatnsberinn er að spá í eru kjöraðstæður núna til þess að verða sinn eigin herra. Þrjú símtöl eru allt sem þarf til þess að koma hlut- unum á laggirnar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn býr kannski ekki yfir knýj- andi leyndarmáli, en lítur svo sann- arlega út fyrir það. Þess vegna nær hann athygli áhugasamra aðila. At- hyglin er að sumu leyti í óþökk fisks- ins, en hann leysir það með glæsibrag. Stjörnuspá Holiday Mathis Orka nautsins er efnisleg, en það er ekki jafn grunn- hyggið og það hljómar, því orka efnisheimsins er ein birtingarmynd hins andlega og breytingar í hvorum fyrir sig hafa áhrif á hinn. Sólin og nýtt tungl eru í nauti núna, sem er góður tími til þess að átta sig á því að eignirnar eru framlenging af manni sjálfum og um- gangast þær í samræmi við það. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 blotna, 4 beitir tönnum, 7 kvabbs, 8 blauðum, 9 handlegg, 11 listi, 13 skott, 14 móðir, 15 skjóla, 17 ófríð, 20 kveikur, 22 myrkur, 23 niðurgangurinn, 24 út, 25 stólpi. Lóðrétt | 1 starfs, 2 gerir kaldara, 3 sleif, 4 brjóst, 5 munnbiti, 6 orðasenna, 10 hæsi, 12 tunna, 13 mann, 15 ól, 16 vanin, 18 margtyggja, 19 les, 20 reynd, 21 veisluréttur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nafnbótin, 8 ennið, 9 illan, 10 inn, 11 numið, 13 nánar, 15 glans, 18 kasta, 21 ker, 22 látna, 23 alurt, 24 nauðstödd. Lóðrétt: 2 afnám, 3 níðið, 4 Óðinn, 5 iglan, 6 senn, 7 snær, 12 iðn, 14 ása, 15 gola, 16 aftra, 17 skarð, 18 kraft, 19 stund, 20 akta. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Bíóhöllin | Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi verður í Bíóhöllinni á Akranesi kl. 20.30. Fiðluspil, söng og talkór er fléttað saman í eitt heilsteypt verk. Sveitina skipa 17 stúlkur og hafa þær fengið mikið lof bæði hér heima og erlendis fyrir frábæran og ný- stárlegan tónlistarflutning. Hressó | Snilldarhljómsveitin Menn ársins spila á Kaffi Hressó í kvöld. Langholtskirkja | Mozart Requiem í Lang- holtskirkju 29. apríl klukkan 15 með Vox academica og Jón Leifs Camerata. Ein- söngvarar eru: Þóra Einarsdóttir, sópran, Sesselja Kristjánsdóttir, alt, Gunnar Guð- björnssson, tenór, Davíð Ólafsson, bassi. Hljómsveitarstjóri Hákon Leifsson. Miða- verð í forsölu er 2.500 kr., í síma 893 6276, 861 9561, við inngang 3.000 kr. Laugarneskirkja | Vortónleikar Húnakórsins í Laugarneskirkju kl. 20. Neskirkja | Hinir árlegu vortónleikar Þrasta eru nú í fullum gangi. Í kvöld verða tónleikar í Neskirkju við Hagatorg og hefjast þeir klukkan 20. Snúllabar | VG í Hveragerði efnir til alls- herjar menningar- og tónlistarveislu á Hótel Ljósbrá, Hveragerði, laugardaginn 29. maí nk. Fram koma rokkhljómsveitin Wulfgang, Lay Low og Helgi Valur. Veislan hefst kl. 21 og ætti enginn unnandi tónlistar eða menn- ingar að láta sig vanta. Stúdentakjallarinn | Kvartett Jóels Páls- sonar leikur í Jazzakademíunni – Jazzklúbbi Háskóla Íslands, Stúdentakjallaranum föstudaginn 28. apríl kl. 16–18. Kvartettinn skipa að þessu sinni: Jóel Pálsson: saxó- fónn; Eyþór Gunnarsson: Rhodes píanó; Róbert Þórhallsson: kontrabassi; Scott McLemore: trommur. Tónlistarþróunarmiðstöðin | Þriðji hlutinn í tónleikaseríunni young’n’fres verður haldið í hellinum, TÞM fimmtudaginn 27. apríl, kl. 20. 500 kr. inn – ALL AGES fram koma: fut- ure changer the oak society the best hard- core band in the world. Tónleikarnir byrja stundvíslega kl. 20. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Opið fim.–laug. kl. 14–17. Til 3. júní. Café Karólína | Þorvaldur Þorsteinsson – Ís- landsmyndir. Til 5. maí. Classic Rock | Myndlistarsýningin „Slettur“ á veggjum staðarins ásamt lifandi tónlist. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Húnoghún | Þorvaldur Óttar Guð- laugsson til 5. maí. Gallerí Sævars Karls | Graeme Finn sýnir 300 teikningar sem mynda innsetningu í Galleríinu. Gallerí Úlfur | Torfi Harðarson er með sýn- ingu á hestamálverkum til 7. maí. Opið alla daga frá kl. 14–18. Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar Sig- urðardóttur, myndbönd frá tískusýningum, ljósmyndir o.fl. til 30. apríl. Gerðuberg | Margræðir heimar – Alþýðu- listamaðurinn Valur Sveinbjörnsson sýnir málverk í Boganum. Til 30. apríl. Hafnarborg | Leva Jerohina sýnir mynd- bands innsetningu Zenta til 1. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. i8 | Tumi Magnússon sýnir ljósmyndir og myndbandsverk út apríl. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines til 6. okt. Ketilhúsið Listagili | Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður sýnir málverk á tré, striga og pappír til 30. apríl. Kling og Bang gallerí | Listakonurnar Andr- ea Maack og Unnur Mjöll S. Leifsdóttir betur þekktar sem listteymið Mac n’Cheese neyddu listamanninn Serge Comte til sam- lags við sig á mjög lúmskan og skipulagðan hátt. Kling & Bang er opið fim.–sun. kl. 14–18. Listasafn ASÍ | Í Ásmundarsal er Anna Jó- elsdóttir með innsetningu stórra, lítilla, ör- smárra, ferhyrndra, sporöskjulaga og þrí- víðra verka. Ásta Ólafsdóttir sýnir í Gryfju og Arinstofu ljósmyndir, myndbandsverk o.fl. frá ferðalagi sínu um Afríkuríkið Malí. Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick – Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfarar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga 12–15. Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal – Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Ar- inbjarnar – Máttur litarins og spegill tímans. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og Safnbúð opin á opnunartíma. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 30. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn- arhússins. Til 5. júní. Mokka-Kaffi | Nikulás Sigfússon sýnir vatnslitamyndir af íslenskum villijurtum til 15. maí. Nýlistasafnið | „Our House is a house that moves“ er alþjóðleg sýning 12 listamanna. Sýningarstjóri er Natasa Petresin. Lista- mennirnir eru að fjalla um hreyfingu og hvernig hún umbreytir heiminum stöðugt. Til 30. apríl. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Fríða Rögnvalds- dóttir með málverkasýninguna Vinir og vandamenn til 1. maí. Saltfisksetrið er opið alla daga frá 11–18. Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning Kjart- ans Guðjónssonar er opin alla daga kl. 10–17, nema föstudaga og stendur til 7. maí. Skaftfell | Sýning á afrakstri hinnar árlegu vinnustofa á vegum Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Þátttak- endur sýningarinnar eru útskriftarnem- endur frá myndlistardeild LHÍ ásamt erlend- um listnemum. Til 29. apríl. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Brynhildur Þorgeirsdóttir sýnir í Gallerí Humar eða frægð í kjallara Kjörgarðs, Laugavegi 59. Sýningin er haldin í tilefni af útgáfu bókarinnar; 2005 – 1955 BRYN- HILDUR, og ber sama titil. Suðsuðvestur | Eygló Harðardóttir með sýningu á málverkum, ljósmyndum og myndbandi. Til 30. apríl. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldukon- ur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síð- ari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forrétt- inda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir hol- lenska ljósmyndarans Rob Hornstra eru af- rakstur af ferðum hans um Ísland. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga kl. 10–17, nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning, minjagripir og fallegar göngu- leiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Myndunum er varpað á 150x190 cm stóran vegg. Sýnir Sigríður myndir sem hún hefur tekið af börnum. Til 7. júní. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10– 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum sög- una frá landnámi til 1550. www.saga- museum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nán- ar: www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóðminja- safnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís- lands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslendinga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Dans Kramhúsið | Helgarnámskeið með Damián og Nancy verður í Kramhúsinu 28.–30. apr- íl. Parið mun einnig sýna á tangókvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 29. apríl. Boðið er upp á námskeið bæði fyrir þá sem eru nýbyrjaðir að dansa tangó og vana dansara. Sjá: www.kramhusid.is. Skemmtanir Kiwanishúsið | Félagsvist í Kiwanishúsinu Mosfellsbæ í landi Leirvogstungu v/ Vesturlandsveg á fimmtudagskvöldum kl. 20.30 Kaffiveitingar. Spilaverðlaun. Klúbburinn við Gullinbrú | Laugardaginn 29. apríl verður Vestmannaeyjaball á Klúbbnum. Hljómsveitin Logar mun leika öll sín bestu lög og halda uppi ótrúlegri stemmningu langt fram á nótt. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.